Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 71
65
Aðrir framleljendur en bœndur 1906 skipast þannig niður:
Húsfólk Þurrabúð- arfólk Lausafólk Hjú Alls búlaus- ir framtelj- endur Ivú töldu fram: Alls töldu fram kú
húsfólk þurra- búðarf. lausa- fólk
1. Vestur-Skaptafellssýsla 8 5 21 28 62 7 3 2 12
2. Austur-Skaptafellssýsla 8 » . . 4 10 22 6 . . . 6
3. Vestmannaeyjasýsla . . . 40 2 42 5 . . 5.
4. Rangárvallasýsla 30 1 8 14 53 8 8
5. Árnessýsla 34 241 7 12 294 6 18 24
6. Gullbringu- og Kjósarsýsla 22 112 4 9 147 9 7 16
7. Reykjavík . . . 135 . . . 135 . . . 68 . . . 68
8. Borgarfjarðarsýsla 15 102 7 16 140 3 1 4
9. Mýrasýsla 26 13 8 22 69 8 3 11
10. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 24 133 10 23 190 7 63 70
11. Dalasjrsla 28 4 7 49 88 16 2 18
12. Barðastrandarsýsla 32 84 13 40 169 6 8 14
13. ísafjarðarsýsla 78 189 4 7 278 17 43 60
14. ísafjörður ... . . . 38 . . . 38 23 23
15. Strandasýsla 57 12 6 17 92 18 7 25
16. Húnavatnssýsla 115 54 34 51 254 28 13 41
17. Skagafjarðarsýsla 58 85 11 59 213 23 23 1 47
18. Eyjafjarðarsýsla 82 81 35 63 261 26 39 4 69
19. Akureyri 105 . . . 105 . . . 87 . . . 87
20. Suður-Þingeyjarsýsla 64 101 14 25 204 14 44 1 59
21. Norður-Þingej'jarsýsla ... 38 11 17 21 87 12 4 16
22. Norður-Múlasýsla 73 16 33 87 209 33 10 43
23. Seyðisfjörður 71 . . . 71 26 26
24. Suður-Múlasýsla 24 139 25 65 253 .8 56 1 65
Alls... 816 1772 268 620 3476 255 553 9 817
Af töflunni sjest að húsmenn eða húsmannaheimili, sem tíunda eru alls 816,
þurrabúðarmenn, eða þurrabúðarfólks heimili 1772, en að lausafólk og hjú eru alls
888 sem tíunda. í kaupstöðunum fjórum og Vestmannaeyjum eru allir taldir þurra-
búðarmenn, sem tíunda, hvort sem þeir eru útgjörðarmenn, kaupmenn, borgarar,
embættismenn eða annað, þeir eru alls 389 manns. Handa öðruin plássum á land-
inu verða þá eftir 1383 þurrabúðarmenn.
Af fjórum síðustu dálkunum í töflunni sjest hvað af framteljendum telur
fram kú. Þótt ekki sje það nema hálf kú, sem maðurinn telur fram er hann settur
þar, sumir þeirra telja fram 2 kýr eða fleiri. Þegar húsfólk eða þurrarbúðarfólk hef-
ur kú er mjólkin fengin á heimilið, hana þarf ekki að kaupa að, og munurinn á
þurrabúðarfólki, eða húsfólki og smábóndanum er þá ekki annað en það, að hann
býr á jörðu eða jarðarparli, sem metinn er til djTrleika, en það ekki. Þurrabúðar-
menn með grasnyt eru eiginlega ekki annað en smábændur. Að þeir hafa ekki
nafnið eða titilinn er mest því að kenna að landspildan sem fylgir húsnæðinu er
mæld úr landi liöfuðjarðarinnar eftir 1. apríl 1861, og að við jarðarmatinu liefur
ekki verið hreyft síðan, nema til þess að færa matið niður á jörðum sem hafa eyðst
eða skemst af sandfoki. Húsmenn og þurrabúðarmenn sem telja fram kú eru á
öllu landinu........... ... ....................... ........ ....... 808 manns
þar eru í Vestmannaeyjum og kaupstöðunum fjórum ... .......... 209 —
Eftir eru 599
9
LHS. 1908.