Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 74

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 74
68 álíta þeir, sem kunnastir eru búnaðarhögum, að þau sjeu sett of lágt í skýrslurnar, og styðja það álit við töðuna sem af þeim kemur. Búfræðingar álíta að dagsláttan ekki gefi meira en 9 hesta af töðu, og þá ættu túnadagslátturnar 1907, ekki að vera meira en 57000, en tún hafa sprottið mjög illa það ár, svo það verður ekki lagt til grundvallar. í skýrslurnar 1906 hefur konrist inn sú villa, að túnadagslátturnar í Kol- beinsslaðahreppi eru ])ar taldar 3046, en áttu að vera 346. Við það hafa dagslátt- urnar á öllu landinu orðið 2700 dagsláttum of háar, og eru þessar 2700 dagsláttur dregnar frá lijer í yfirlitinu. Túnin hafa verið talin í skýrslunum: 1886—90-meðaltal ...................... 33,000 vallardagsláttur eða 1,83 Q mílur 1891 — 00 — 44,000 —»— — 2,53 — — 1901—05 — 53,900 —»— — 3,02 — — 1906 ................................... 57,881 —»— — 3,25 — — 1907 58,747 —»— — 3,31 — 2. Flaiarmál kálgarða hefur verið á ýmsum tímum. 1861—69 meðaltal ................................ 382 vallardagsláttur 0,022 Q mílur 1871—80 — 288 — )) — 0,017 — — 1881—90 401 — )) — 0,023 — — 1891—00 640 )) 0,036 — — 1091—05 891 )) 0,050 — — 1906 960 )) 0,054 — 1907 931 )) 0,053 — 3. Meðan flœðiengja var getið í skj’rslunum voru þær alls hjer um bil */« D mila að stærð, og liafa væntanlega aukist mikið siðan. 4. Skógur sem tekinn hefur verið til ræktunar af landsins hálfu var eptir skýrslu Kofoed Hansen skógfræðings árið 1905 hjerumbil 1505 vallardagsláttur eða 0,08 [JJ míla. Alls ræklað land verður þá 1907 4.493 [[] milur eða 4Vs □ míla alls. Allt skógland á Iandinu áætlar hann 4 []] milur. Sje allur skógur talinn ræktað land verður það alls 8 □ mílur. III. Jarðabætur. 1904 og síðari ár hafa jarðabætur þær, sem gjörðar eru utan búnaðarfjelaga verið teknar í hreppstjóra skýrslurnar, en áður en þær voru prentaðar liafa verið dregnar út úr þeim allar jarðarbætur búnaðarfjelaga. Til þess að fá yfirlit yfir allar jarðabætur þarf nú 1904—1907 að leggja saman það lítið, sem í hreppstjóraskýrsl- unum stendur við það sem stendur í búnaðarskýrslunum. 1. Páfnasljettiir voru taldar eingöngu í hreppstjóraskýrslunum til 1893, en 1894 til 1903 eru þúfnasljetturnar taldai eptir skýrslum búnaðarfjelaga eingöngu, 1904J til 1907 eru skýrslur hreppstjóranna, og jarðabótafjelaganna lagðar saman. þúfnasljettur hafa verið alls í vallardagsláttum (á 900 □ faðma): 1861—70 1871—80 1881—90 1891—00 320 dagsl. 630 — 1280 — 3780 — 1901—05 1906 1907 ... 3105 dagsl. 674 — 841 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.