Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Qupperneq 78
72
IV. Jarðarafurðir.
1. Taða og úlhey. Skýrslurnar um töðu og' úthey voru svo ófullkomnar
fyrir 1890, að lítið verður á þeim bygt. En nú má ætla að þær sjeu orðnar góðar
eftir siðustu aldamót.
Af töðu og útheyi fjekst þessi hestatala:
................... 381,000 af töðu
1886—90 meðaltal........................
1891—00 — ...................
1901—05 — .....................
1906 ................................
1907 ............................v ...
Eftir aldamótin verður að líta svo á
hestar af útheyi fáist í meðal heyskaparári.
heyskaparár, og langt fyrir neðan meðalár.
522,000 ------
609,000 — —
602,667 — —
507,784 — —
765,000 af útheyi
1,153,000 — —
1,253,000 — —
1,242,536 — —
1,167,285 — —
sem 600,000 hestar af töðu, og 1250000
Árið 1907 hefur þess vegna verið lakt
2. Af jarðeplum rófum og nœpum hefur fengist eftir hreppstjóraskýrslunum:
kartöflur rófur og næpur
......................... 6,000 tunn. 8,400 tun.
............................ 12,600 — 13,000 —
............................ 18.800 — 17,100 —
............................ 18,646 — 11,449 —
............................ 16,052 — 9,494 —
Kartöfluuppskeran er í lakara lagi, og rófnauppskeran í allra lakasta lagi,
nema menn sjeu að yfirgefa rófnarækt, sem varla getur verið.
1886—90 meðaltal ...
1891—00 —
1901—05
1906 .............
1907 ..............
3. Mór og lirís hafa verið eftir skýrslunum:
1886—90 meðaltal.................... 139,000 hestar af mó
1891—00 — .............. 191,000 —--------------
1901—05 — .................. 252,000 — — —
1906 .......................... 238,292 —--------
1907 .............................. 239,279 —--------
Venjulegt hefur verið að gjöra yfirlit yfir það
voru í peningum. Töðuhesturinn hefur nú síðast verið settur á 5 kr., útheyshestur-
inn 3 kr., kartöflutunnan á 10 kr. og rófna- eða næputunnan á 6 kr., og hríshestur
og móhestur á 60 aura hver. Með þvi verðlagi verður verð jarðarafurðanna 1907.
12,000 hrishestar
------ 10,000 —
— — 9,200
------ 7,980 —
------ 7,242 —
hvers virði jarðarafurðirnar
Taða verð í krónum ........... 2,538,900
Úthey — - — ..... 3,501,900
Kartöflur verð í krónum ... 160,500
Rófur verð í krónum
Mór — - —
Hrís — - —
57,000
143,900
4,500
Samtals.. 6,406,700