Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 82

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 82
76 Að öllu samtöldu hefur 1907 verið gott meðalár. Þilskipaaflinn hefur verið með minsta móti, mest vegna þess, að þilslcipin, sem gengu til fiskjar hafa verið fá venju fremur, en aflinn á báta hefur verið með allra mesta móti, enda munu mólorbát- arnir, enn sem komið er 1907 hafa verið örðugustu keppinautar við þilskipin um hásetaua, hvernig sú samkeppni muni fara að lokum er ekki sagt með því. Hlutfallið milli aflans á þilskip og háta sýnir, að aflinn á þilskipin vex frá 1897—05, en að liann minkar aftur tvö síðustu árin. Að sama skapi vex aflinn á bátana síðustu árin. Líklega eru það mótorbátarnir sem valda því. Sje hlutaupphæðin reiknuð eins og gjört var síðasta ár og öllum skipshlut- um slept, en hásetafjöldanum og skiprúmafjöldanum deilt i aflann, verður hann: 1897 — 00 meðaltal A skiprúm á bátum. 1387 fislcar A háseta á 2718 þilskipum. fiskar 1901—05 — 1309 — 2980 — 1904 ... 1201 — 2439 — 1905 1145 — 2605 — 1906 1518 — 2461 — 1907 1681 — 2279 — Á öllu landinu heldur aílinn á opnum bátum sjer jafnt að lieita má 1897 — 1905, það er að segja, að meðaltölin mega heita jöfn. 1902 og 1904 eru hlutirnir niður í 1200. 1905 niður í 1145, en 1906 og ’07 hækka þeir upp i 1500 og 1680, sem getur komið af mikilli fiskisæld við land bæði árin, en á sjálfsagt nokkuð rót sína að rekja til þess, að hásetar á mótorbátum eru fáir (liklegast að meðaltali 5) en geta þó sótt sjó betur en hann verður sóttur af róðrarskipum og að ekki er tek- ið tillit til skipshluta i þessum tölum. Á bátum er formaðurinn talinn háseti. Svo sýnist sein aflinn á þilskipunum fai'i minkandi. 1901—05 var aflinn að meðaltali 3000 fiskar af öllum tegundum á mann. Einstök ár hefur hann verið þetta: 1902 3570 fiskar á mann, 1903 2790 íiskar, 1904 2440 fiskar, 1905 2600 fiskar, 1906 2460 fisk- ar, og 1907 2280 fiskar. Því miður sýnist svo, sem það sje að verða erfiðara og erfiðara ár frá ári að ná fiskinum af þilskipum, því þótt eitthvað af fiskiskipunum gangi á sildveiðar nokkrar vikur og afli minni fiskjar fyrir það, þá ættu botnvörpu- veiðarnar að vega það upp. 2. Heilagfiski, sild, lijnr o. fl. Þegar heilagfiski aflast á þilskip er það tal- ið sjer, en er eign þess sem dregur það, og skipstjórarnir segjast ekki vita greini- lega um það. Ef það veiðist á báta, er það talið með trosfiski. Af þessum fiski- tegundum og af lifur hefur fengist: ET* s> K Lifur fengin á skip og báta: A r i n: C 2 3 ^ » C2 Sílt lski| bá tuni °- ^ “ w » aa c !>r s> O’-S' 'ír —> l—*• w 5 W 0) ^ o> &5 lákarls- lifur tunnur orsk- og inur lifur tunnur Lifur samtals tunnur 1897—00 meðaltal 200.0 11659 8799 3630 12429 1901 — 05 — 329.9 25589 6758 5558 12316 1904 306.0 14944 6801 5770 12571 1905 401.6 19219 6295 7384 13679 1906 1907 332.5 416.7 23729 23792 3835 6173 7151 7466 10986 13639
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.