Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Qupperneq 128

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Qupperneq 128
122 arsýslu um nálega */10 (9.7°/o), hvorttveggja á tveggja ára tímabilinu frá 1904—05 til 1906—07. Samanburð á tölu sauðfjenaðarins á landinu á ýmsum tímum samkvæmt búnaðarskýa'slunum er að íinna á bls. 66 bjer að framan. En þess ber að gæta, að þar er fjeð talið í fardögum og unglömbin tekin með, þannig að þau eru taliu jafn- mörg lambánum. Nú var tala Iambánna i fardögum 1907 samkvæmt búnaðarskýrsl- unuln 252201 og ætti þá fjártalan í fardögum 1907 alls að liafa verið 889917 kind- ur. Það sem fjártalan er lægri en þetta í búnaðarskýrslunum stafar, af því, að öll kurl hafa ekki koinið þar til grafar. III. Undandrátturinn í búnaðarskýrslununi. Fjárskoðanaskýrslunum er lijer hagað svo, að í fremsta dálkinum er tala fjár þess, er skoðað var, en í síðara dálkinum tala fjár þess, sem lalið var fram í búnaðarskýrslunum næsla vor á eftir (1907). Er sú tala alstaðar miklu lægri og er ekki liugsanlegt, að fjenu hafi fækkað svo mildð þann stutta tíma, sem liðið hef- ur frá fjárskoðuninni um veturinn, til framtalsins um vorið. Orsökiu til þess, að skýrslum þessum ber svo mikið á milli, blýtur því að liggja í því, að framtalið til búnaðarskýrslnanna sje of lágt, því að eins og áður er sagt, mun fjártalan sam- kvæmt fjárskoðunarskýrslunum naumast geta farið nema örlítið frá rjettu lagi. Samkvæmt fjárskoðunarskýrslunum var fjártalan um ára- mótin 1906—07 .................................................. 637716 kindur, en samkvæmt búnaðarskýrslunum vorið eftir..................... 526185 — Mismunur... 111531 kindur, sem undan befur fallið i búnaðarskýrslunum á öllu landinu, en það verður 17.5% af fjártölunni eða 5.—6. hver kind. Þetta er samt nokkru minna heldur en þegar baðað var 1903—05, því að þá fjellu undan í búnaðarskýrslunum 18.9% eða nærri 5. hver kind. Framtalið virðist því liafa batnað lítið eitt, þó að það sje all annað en gott enn sem komið er. Þó að hægt sje að sýna fram á, live mikill undandrátturinn sje i búnaðar- skýrslunum, þá er samt ekki þar með beinlínis sýnt, hve mikil brögð sjeu að tíund- arsvikum, því að í búnaðarskýrslunum á að telja alt fje, sem til er, hvort sem greiða skal af því tíund eða ekki. Auk þess fjár, sem talið er í tíundarskýrslunum, á að telja i búnaðarskýrslunum með fje húsbændanna fje lijúa og búlausra manna, sem ekki nemur liálfu liundraði á landsvísu. Það kann nú að vera, að einmitt þessu ije sje sjerstaklega bætt við að falla burtu úr búnaðarskýrslunum. En þó að gerl sje ráð fyrir því, þá er það fje varla svo margt, að það sem undan fellur af því geti numið nema nokkrum hluta af öllu því ije, sem undan fellur úr búnaðar- skýrslunum. Tala vinnuhjúa við landbúnaðarstörf var 1901 liátl á átjánda þúsund. Sje gert ráð fyrir, að vinnuhjú og búlausir menn, er kindur eiga, sem ekki ná tí- und, sjeu 18 þúsund, og að hver þeirra eigi að jafnaði 4 kindur, sem mun fullvel í lagt, þá yrði allur fjenaður slíkra manna 72 þúsund kindur, en það er ekki nema % af tölu fjár þess, sem undan fellur úr búnaðarskýrslunum. Þó að allur þessi fjenaður væri dreginn frá fjárlölunni væri hún samt 30—40 þús. hærri lieldur en hún er talin i búnaðarskýrslunum. En auðvitað er það ósennilegt, að allur þessi fjenaður falli burtu úr búnaðarskýrslununi. Það er ólíklegt, að meir en helmingur af því falli í burtu, og mundi það þá ekki nema meiru en Vs hlula af öllu því, sem úr búnaðaiskýrslunum fjelli, er stafaði af þeim ástæðum. Það er því varla efamál,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.