Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 129
123
að mikill hluti mismunarins á fjártölu búnaðarskýrslnanna og fjárskoðanaskýrsln-
anna'stafar af röngu tíundarframtali, þó að ekki sje beint unt að segja, hve mikinn þált
það eigi í bonum.
Hjer kemur samanburður á skýrslunum, er sýnir, hve margar kindur hafa
verið taldar fram í búnaðarskýrslunum í fardögum af hverju hundraði, er skoðað
var um veturinn í hverri s5Tslu á landinu. Það sem vantar á liundraðið, liefur þá
annaðhvort verið dregið undan tíund eða fallið burlu úr búnaðarskýrslunum af öðr-
um ástæðum (ófullnægjaudi framtali á tíundarfrjálsu fje eða vanliöldum á fjenu frá
áramótum lil fardaga).
Vestur-Skaftafellssýsla ..........
Veslmannaeyjasýsla..................
RangárvallasjTsla ................
Árnessýsla .........................
Gullbringu- og KjósarsjTsla.......
Borgarfjarðarsýsla .................
Mýrasýsla.........................
Snæfellsuess- og HnappadalssjTsla...
DalasjTsla........................
Barðastrandarsýsla .................
Ísaíjarðarsýsla...................
Strandasýsla........................
Húnavatnssýsla....................
Skagafjarðarsýsla...................
Eyjafjarðarsýsla ............
Suður-ÞingejTjarsýsla...............
Norður-Þingeyjarsýsla.............
Norður-Múlasýsla ...................
Suður-Múlasýsla ..................
Austur-Skaftafellssýsla ............
Reykjavík.........................
ísafjörður .........................
Akureyri..........................
Seyðisfjörður.......................
Talið fram í fardögum af hverjum
100 kindum um áramót.
............... 75.0
....... 98.1
............... 77.3
....... 71.9
............... 83.4
....... 77.2
........... 86.0
....... 84.2
............... 99.7
....... 88.6
........... 82.8
... ... 84.0
............... 87.5
....... 81.6
............... 85.3
....... 90.6
............... 87.1
....... 93.6
............... 83.4
....... 62.8
19.9
51.9
88.7
121.8
Sunnlendingafjórðungur........................................... 75.7
Vestfirðingafjórðungur .......................................... 86.5
Norðlendingafjórðungur........................................ 86.1
Austfirðingafjórðungur .......................................... 83.5
Kaupstaðirnir (4)................................................ 68.4
Á öllu landinu................................................... 82.5
Á samanburði þessum sjest, að framtalið er best í Vestfirðingafjórðungi. Þar
fellur ekki að jafnaði undan úr búnaðarskýrslunum nema 13.5°/o eða tæplega 7.hver