Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 156

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 156
Athugasemdir. I. Tekjur og gjöld sýslufjelaganna. Sýslureikningarnir hafa ekki áður verið birtir í Landshagsskýrslunum, en í B-deild Stjórnartíðindanna hefur síðan 1877 verið birt ágrip af þeim, mjög lítið sund- urliðað. Annars virðist yfirlit yfir reikninga þessa eiga besl heima í Landsliagsskýrsl- unum, og j)á einkum í sambandi við sveitareikningana. Skýrslur þær, sem hjer birtast, eru teknar eptir sýslureikningunum sjálfum, sem sendir eru stjórnarráðinu til ylirlits, síðan að amtsráðin fjellu úr sögunni. Með því að sundurliðunin i reikningunum er löluvert mismunandi, liefur orðið að breyta liðunum á ýmsa lund, til þess að fá samræmi rnilli allra reikninganna. í sumum reikningunum eru landssjóðsstyrkir og aðrir styrkir annarstaðar frá til alveg sjer- stakra framkvæmda eða slofnana, svo sem til sýsluvega og sýslubókasafna, taldir bæði tekju- og gjaldamegin, en í öðrum er þeim alveg slept úr reikningunum. Hjer hefur þeirri reglu verið fylgt, að sleppa slíkum styrkveitingum. Aðaluppbæðin á hverjum lið fyrir landið i heild sinni er lijer borin saman við mannfjölda. Við þann samanhurð er farið eftir mannfjöldaskýrslum prestanna fyrir árin 1905—07, þannig að notað er sem manntal hvors ársins 1906 og 1907 með- allalið af manntalinu í ársbyrjun og árslok, en dreginn frá mannfjöldinn í kaupstöð- unum 4 (Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Seyðisíirði). Sýslusjóðirnir voru settir á stofn um leið og sýslunefndirnar með tilskipun um sveitastjórn á íslandi 4. maí 1872. Hafa þeir annast öll hin almennu útgjöld sýslufjelaganna, nema útgjöldin til sýsluvega, sem greidd liafa verið úr sýsluvegasjóð- unum. Sýsluvegasjóðirnir voru settir á stofu með tilskipun um vegina á íslandi 15. mars 1861, en með vegalögunum 22. nóv. 1907 eru þeir nú sameinaðir sýslusjóðun- um, svo að frá 1908 ná sýslusjóðirnir til allra úlgjalda sýslufjelaganna. Pó hafa verið stofnaðir sjerstakir brúasjóðir í vestur- og austurhluta Húnavatnssýslu og í Skagafjarðarsýslu samkvæmt heimild þeirri, sem sýslunefndum var veitt í lögum 26. febr. 1896 til að leggja á sjerstakt gjald til brúagerða eftir sömu reglum sem sýslu- sjóðsgjaldið og annast sjóðir þessir koslnað við brúagerðir og viðhald hrúa í sýslum þessum. Hjer skal nú minst nokkuð á hvern einstakan tekju- og útgjaldalið í sýslu- reikningunum árin 1906 og 1907, og virðist þá óbrotnast að taka alla sýslusjóðina (sýslusjóði, sýsluvegasjóði og hrúasjóði) i einu lagi. T e k j u r: 7. Sýslusjóðsgjald. Aðaltekjugrein sýslusjóðanna er sýslusjóðsgjaldið. Því er nú jafnað niður á hreppana eftir samanlagðri tölu ábúðar- og lausafjárliundraða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.