Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 159
153
færður gjaldamegin í reikningnum, en það sem inn hefur komið alt
bálkinn.
1906
1907
Upphæð þessa liðs í öllum sýslureikningunum hefur numið:
sett í tekju-
... 4339 kr.
3197 —
Gjöld:
1. Kostnaður við sýslufundi hefur verið:
1906 .............................................. 4924 kr. eða 7 au. á mann
1907 ........................................ 7264 — — 11 — - —
Þar með er einungis talinn kostnaður við sjálfa sýslufundina, svo sem kaup sýslu-
nefndarmanna, húsaleiga og skriftir á fundum, en ýmisleg útgjöld, sem lieimfæra
mætli undir lcostnað við stjórn sýslumálanna yfirfeitt, eru talin í dálkinum »Ýmisleg
gjöld«, svo sem endurskoðun sj^slu- og sveitareikninga, ritfangakostnaður oddvila,
endurrit eða prentun á sýs 1 ufundargerðum o. fl.
2. Jafnaðarsjóðsgjald. Gjald þetta hefur síðan 1899 verið greitt úr sýslu-
sjóðunum og verið einn af stærstu útgjaldaliðum þeirra. Gjaldið hefur verið alls:
1899—1901 (að meðaltali)........................... 16257 kr.
1902—1905 ( —) ........................ 21000 —
1906 ................................................ 18100 — eða 27 au. mann
1907 .............................................. 13504 — — 20 — —
Með amtsráðunum fjellu jafnaðarsjóðirnir úr sögunni og þar með einnig
þetta gjald; var það greitt í síðasta sinn 1907. Jafnaðarsjóðum Norðuramtsins og
Vesturamtsins var skift upp á milli sýslnanna, jafnaðarsjóður Suðuramtsins var lát-
inn ganga til lieilsuhælis fyrir berklaveika menn, og jafnaðarsjóður Austuramtsins
til hókasafnsins á Seyðisfirði.
3. Til mentamála (barnaskóla, kvennaskóla, amts- og sýslubókasafna) hef-
ur gengið:
1906 ............................................. 3060 kr. eða 4 au. á mann
1907 ............................................ 2273 — — 3 — - —
4. Til sunds og íþrótta er minsti liðurinn, sem tekinn hefur verið út af
fyrir sig í yfirlit þetta. Þar til teljast útgjöld til suuds og sundlauga og styrkir til
leikfimisiðkana. Þetta nam:
1906 .............................................. 1364 kr. eða 2 au. á mann
1907 755 — — 1 — - —
5. Laun yfirsetukvenna eiga samkvæmt yfirsetukvennalögunum að greiðast
úr sýslu- og bæjarsjóðum. Eru þessi útgjöld einn af hærri útgjaldaliðum s^'slusjóð-
anna. 1906—’07 voru þau um 12 þús. kr. eða 18 au. á hvern sýslubúa að jafnaði.
6. Til heilbrigðismála hefur gengið (auk launa yfirsetukvenna):
1906 ............................................ 1836 kr. eða 3 au. á mann
1907 ................................................ 3369 — — 5 — - —
í þessum lið eru falin útgjöld til sóttvarna, spítala og sjúkraskýla.
7. Kostnaður við hundalœkningar. Síðan 1890 hafa flestar sýslunefndir
gefið út reglugerðir um hundalækningar og liafa allar meiri eða minni kostnað við
þær, nema Eyjafjarðarsýsla og Suður-Þingeyjarsýsla. Þessi kostnaður nam alls:
1906 2871 kr. eða 4 au. á mann
1907 3062 — — 5 — - —
LHSK. 1908.
20