Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 160

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 160
154 8. Til búnaðar og alvinnumála. Þar til teljast styrkir til búnaðarskóla og annars atvinnunáms, til búnaðarfjelaga, gróðrarstöðva, kynbótabúa, búnaðar- og iðn- aðarsýninga o. fl., ennfremur útgjöld samkvænit túngirðingalögunum. Þessi útgjöld námu alls: 1906 ............................................ 3631 kr. eða 6 au. á mann 1907 ........................................ 12591 — — 19 — - — Þessi mikli munur á árunum stafar að mestu af láni, sem Norður-Múlasýsla tók til Eiðaslcólans. 9. Til samgöngumála. Útgjöldin til þeirra eru orðin langstærsti útgjalda- liður sýslnanna. Vegabólakostnaðurinn hefur verið borinn af sýsluvegasjóðunum, en víða hafa þeir ekkiendsttil þeirra framkvæmda, sem þörf hefur þótt á, og hafa sýslu- sjóðirnir því líka orðið að leggja fram fje til vegabóta. En þar við hafa svo bætst útgjöld lil brúagerða og dragferjuhalds, lil hafna og vita, til gufubátaferða og loks til talsíma. ÖII útgjöld sýslnanna til þessa alls (úr sýslusjóðum, sýsluvegasjóðum og brúasjóðum) hafa verið: 1906 ....................................... 35585 krónur eða 53 aurará mann 1907 ...................................... 37812 — — 57 — - — Er það um þriðjungur allra gjalda sýslnanna, þegar eftirstöðvarnar í árslok eru ekki taldar til gjalda. 10. Vaxta- og lángreiðslur (úr sýslusjóðum, sýsluvegasjóðum og brúasjóð- sjóðum) liafa numið: 1906 ........................................ 14638 krónum eða 22 aurum á mann 1907 ..................................... 17955 — — 27 — - — Er það um 1/-< af öllum útgjöldum sýslnanna (að frádregnum eftirstöðvum í árslok). Þar frá má þó draga, eins og áður er sagt, vexti og afborganir af útlánum, sem lil- fært er tekjumegin, og lækka þessi útgjöld við það urn 3 aura á mann. 11. Ymisleg útgjöld. Undir þeim lið er alt það talið, er ekki virðist eiga heima á neinum hinna liðanna, svo sem junislegur prentunar- og auglýsingakostnað- ur, kostnaður við markaskrár, hreppstjórabækur, ritfangakostnaður hreppstjóra, borg- un fyrir sendiferðir, árgjald til fangaklefa, kostnaður við samkomuhúsbj'ggingu o. m. 11., ennfremur ýmislegur kostnaður við stjórn sýslumálanna, eins og áður er á vikið, og árið 1907 kostnaður við móttöku konungs. Öll þessi úlgjöld námu (bæði úr sýslusjóðum og sýsluvegasjóðum): 1906 ........................................ 6280 krónum eða 9 aurum á mann 1907 ..................................... 6597 — — 10 — - — 12. Eftirstöðvar í árslok hafa numið allmikilli upphæð. Að vísu hafa sýslu- vegasjóðirnir oft orðið alveg uppiskroppa og orðið að fá bráðabirgðalán til þess að jafna tekjuhallann, en sýslusjóðirnir hafa verið því byrgari. Alls hafa eftirstöðvarnar i sj'slusjóðunum, sýsluvegasjóðunum og brúasjóðunum numið : 1906 ..................................... 25762 krónum eða 39 aurum á mann 1907 .................................... 26328 — — 40 — - — Er það um Vs af öllum útgjöldum sýslnanna, en í sumum sýslum eru þær miklu meiri, jafnvel meir en helmingur allra gjaldanna. II. Efnahagur sýslufjelaganna. Með sýslureikningunum á samkvæmt sveitastjórnarlögunum að fylgja sjer- stakt yíirlit yfir eignir og skuldir sýslnanna. En þetta liefur víða glevmst, svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.