Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 10
BRIDGE
10
land 16 stig, England 15, Frakk-
land 12, Belgía 10, Noregur,
Finnland og Líbanon 8, ísland 7,
Þýzkaland 6, Danmörk 5, Sviss og
írl. 4 Svíþjóð, Póll. og Spánn 3.
10. uinferð.
Árni og Vilhjálmur — Guðjón
og Sigurhiörtur spiluðu gegn
Þýzkalandi og töpuðu. Úrslit:
Þýzkaiand—ísland 70—47
England—Frakkland 60—37
Hoiland—Sviss 60—27
Ítalía—Svíþjóð 74- 29
Noregur—Spánn 76- 63
D a nrn ör k—Líba n o n 66—47
Finnland—írland 70—31
Belgía—Pólland Austurríki sat yfir. 51—51
11. umferð.
Island spilaði gegn Belgíu og
varð leikurinn jafntefli. Árni og
Vilhjálmur spiluðu allan leikinn,
Gunnar og Sigurhjörtur fyrri hálf
leik, en Þorsteinn kom í stað Gunn
ars í síðari hálfleik. Úrslit.
Belgía—ísland 17—46
Líbanon—Finnland 89—73
Spánn—Svíþjóð 51—40
Ítalía—Pólland 74—33
Frakkland—Holland 90—27
Austurríki—England 50— 47
Noregur—Danmörk 49—48
Þýzkaland—Sviss 70—69
írland sat yfir.
12. umferð.
í þessari umferð mætti íslenzka
sveitin ítölsku heimsmeisturunum
og töpuðu rheð 41 stigi. Leikinn
spiluðu Árni og Sigurhjörtur, Guð
jón og Vilhjálmur, í síðari hálf-
lei'k kom Gunnar í stað Árna. Úr-
slit:
Ítalía—ísland 69- -28
Holland—Austurríki 50—40
Frakkland—Þýzkaland 69- -58
Belgía—Sviss 58—43
Spánn—Pólland 68—43
Danmörk—Svíþjóð 75- •50
Noregur—Finnland 68- -56
írland—Líbanon 77—42
England sat yfir.
13. umferð.
ísland tapaði fyrir Spáni með 10
stigum. Leikinn spiluðu Sigur-
hjörtur og Þorsteinn allan leikinn.
Árni og Guðjón, en í s. h. kom
Vilhjálmur í stað Guðjóns. Úrslit.
Spánn—ísland 61—51
Noregur—írland 65—26
Finnland—Svíþjóð 65—58
Danmörk—Pólland 61—50
Íta'lía—Sviss 81-—29
Frakkland—Belgía 69—46
Austurríki—Þýzkaland 76—43
England—Holland 89—50
Líbanon sat yfir.
14. umferð.
Jafntefli við Danmörku, en Danir
höfðu 4 stig yfir. í=lendingar voru
átta yfir í hálfleik. Árni og Vii-
hjálmur — Gunnar og Sigurhjört-
ur spiluðu. Úrslit.
Danmörk—ísland 64—60
Austurríki—Belgía 66—59
Ítalía—Frakkland 44—29
Sviss—Spánn 53—46
írland—Svíþjóð 62—24
Noregur—Líbanon 57—48
Pólland—Finnland 59—57
England—Þýzkaland 36—31
Holland sat yfir.
15. umferð.
Finnar sigruðu íslendinga, en
Framhald á bls. 29.