Bridge - 12.09.1957, Qupperneq 25

Bridge - 12.09.1957, Qupperneq 25
BUIDGE 25 ítölsku heimsmeistararnir. Sömu menn hafa einnig sigrað á tveimur und- anförnum Evrópumeistaramótum. Á myndinni eru talið frá vinstri: Sin- iscalco, Belladonna, Chiaradia, D'Alelio, Perroux, (fyrirliði spilaði ekki), Forquet og Avarelli. ítalir heimsmeistarar Þó liðnir séu 8 mánuðir frá því, að síðasta heimsmeistarakeppni í bridge var háð þykir rétt að geta hennar hér að nokkru. Keppnin fór fram 6.—11. janúar í New York og áttust við ítölsku Evrópumeistararnir W. Avarelli og G. Belladonna frá Róm, E. Chiaradia, M. D'Alelio, P. Forquet og G. Siniscalco frá Napoli og bandarísku meistararnir C. Goren og W. Seamon frá Miami, B. Koyt- chou, P. Leventritt, H. Ogust og Helen Sobel frá New York. Þetta er í annað sinn, sem Ítalía og Bandaríkin mætast í heims- meistara’keppni. í fyrra sinnið 1952 unnu Bandaríkjamenn með miklum mun, en nú unnu ítalir með enn meiri mun eða 10130 stig um. ítalarnir sýndu strax, að þeir yrðu engin lömb að leika ‘sér við, því svo nákvæmt fóru þeir með fyrstu 12 spilin, að þegar þeir spil uðu 2 hjörtu, þá unnust átta slag- ir og ekkert annað og ef þeir sögðu 4 tígla, þá voru hvorki þrír eða fimm tíglar, og ekki möguleiki á neinu öðru. Hér kemur spil, sem sýnir hvernig ítalarnir hirtu stig- in. Norður gefur, allir utan hættu. A V ♦ * A 10 6 V Á 8 7 ♦ K D 9 2 * Á D G 8 7 K G 6 2 10 8 4 3 9 6 4 2 A Á G 9 8 4 3 V 5 4 ♦ Á * K 10 7 5 A KD52 V D 10 9 3 ♦ G 7 6 5 * 3 Seamon opnaði í Austur á ein- um spaða, Leventritt í Vestur sagði tvo tígla og eftir tvo spaða frá Seamon sagði hann þrjú lauf. Hann fékk undirtekt við laufið og

x

Bridge

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.