Bridge - 12.09.1957, Page 29

Bridge - 12.09.1957, Page 29
BRIDGE 29 Evrópumeistara- mótið . . . Framhald af bls. 10. það hefir sjaldan hent fyrr á Evrópumeistaramóti. Fyrri hálf- leik spiluðu Árni og Vil'hjálmur, Sigurhjörtur og Gunnar, en í sið- ari hálfleik spiluðu Árni og Sigur- hjörtur og Guðjón og Vilhjálmur. Ítalía tapaði í fyrsta sinn. Úrsht Finnland—ísland 73—41 Svíþjóð—Líbanon 54—41 Frakkland—Spánn 68—28 Austurríki—Ítalía 53—39 England—Belgía 51—37 Holland—Þýzkaland 42—36 Spilið var þannig: Norður * D G 10 3 2 V Á 5 * Á 10 2 * K 7 6 Vestur Austur A 5 A 9 8 6 4 VKD987 V 10 643 ♦ 83 ♦ 7 ♦ Á 8 5 4 2 * * D G 10 3 Suður ♦ Á K 7 V G 2 ♦ KDG9654 ♦ 9 En þetta spil kom líka fyrir síð- ast í leiknum og óþarfi að hætta á neitt, þar sem sigurinn var tryggður. En látuim þetta nægja að sinni og vonum, að fljótlega birtist önnur grein hér í blaðinu um sigur yfir Dönum í Vín. — Pólland—írland 49—48 Sviss—Danmörk 58—54 Noregur sat yfir. 16. umferð. í fyrri hálfleik hafði ísland 18 stig yfir írland, en tapaði samt leiknum. Árni og Sigurhjörtur _— Guðjón og Vilhjálmur spiluðu. Úr- slit. írland—ísland 54—43 Holland—Líbanon 58—38 Sviss—Finnland 49—42 Austurríki—Spánn 70—45 Frakkland—Danmörk 47- -36 Svíþjóð—Noregur 56—50 Ítalía—England 57—55 Belgía—Holland 50—48 Þýzkaland sat yfir. 17. umferð. í lokaumferðinni spilaði ísland gegn Líbanon og tapaði að venju fyrir því landi. Árni og Vilhjálm- ur spiluðu allan leikinn, svo og Sigurhjörtur, en Gunnar og Guð- jón skiptu í hálfleik. Úrslit. Líbanon—ísland 76—47 Noregur—Pólland 67—35 Sviss—írland 63—54 Frakkland—Finnland 58—51 England—Spánn 70—41 Ítalía—Holland 58—28 Þýzkaland—Belgía 66—48 Danmörk—Austurríki 50—47 Svíþjóð sat yfir. í kvennakeppninni unnu dönsku konurnar, eins og svo oft áður. Lo'kastaðan í opna flokknum var þannig: 1. Ítalía 29 2. —3. England, Austurríki 26 4. Frakkland 24 I

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.