Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 54

Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 54
| SMÁAUGLÝSINGAR | KEYPT & SELT Til sölu JÓLADRESSIN KOMIN Frábært úrval frábært verð Pallíettutoppur 5.990,- Blúnduermar 6.990,- Erum á facebook Súpersól Hólmaseli 2 Seljahverfi 567-2077 587-0077 Opið 10-22 alla virka daga Laugardaga 12-18 Til sölu 12 volta leiðiskrossar með rafgeymi, einnig 24 volta og 32 volta vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18 SPÓNARPLÖTUR TIL SÖLU Eigum til nokkur búnt af útlitsgölluðum 12 mm spónarplötum í stærðum 60x252 og 60x275, ásamt 22 mm gólfplötum í stærð 60x240. Plöturnar eru einnig til rakavarðar. Selst með mjög góðum afslætti. Uppl. í s. 8641501 milli 8-17 virka daga og laugardaga milli 10-14 FRÁBÆRT VERÐ Á LOPAGARNI Álafosslopi 429 kr. Léttlopi 259 kr. Plötulopi 399 kr. Gefjun.is Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Verslun BÆTIR KYNLÍFIÐ OG KONUR FÁ MIKLU MEIRA ÚT ÚR SAMFÖRUM MEÐ WE-VIBE Vinsælasta unaðstæki meðal para mörg ár í röð. Allar flottustu vörurnar fáanlegar Millifærsla - greiðslukort - netgíró. www.hush.is HEILSA Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði TIL LEIGU 80- 400 FM HÚSNÆÐI MEÐ ALLT AÐ 4M LOFTHÆÐ MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi og Auðbrekku (gömlu Toyota húsunum) hentar undir léttan iðnað, heildsölur o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. ATVINNA Atvinna í boði Vanur pizzugerðarmaður óskast til starfa. Umsóknir sendist til thjonusta@365.is merkt „pizza” TILKYNNINGAR Einkamál fasteignir Mat á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjun, 90 MWe Endurskoðun matsskýrslu Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurskoða þurfi að hluta matsskýrslu 90 MWe Bjarnarflagsvirkjunar í Skútu- staðahreppi samkvæmt 12. gr. laga um mat á umhverfis- áhrifum nr. 106/2000 með síðari breytingum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík og á heimsíðu stofnunarinnar: www.skipulagsstofnun.is Samkvæmt 14. grein laga nr. 106/2000 má kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auð- lindamála. Kærufrestur er til 14. desember 2014. AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 1. Deilskipulag fyrir Loftsstaði-Eystri (lnr. 165472) í Flóahreppi. Íbúðarhúsa- og frístundahúsalóðir. Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis fyrir deiliskipulag jarðarinnar Loftsstaði-Eystri. Jörðin er 73 ha að stærð en skipulagssvæðið nær til um 10 ha svæðis í næsta nágrenni við bæjartorfu. Gamalt íbúðarhús- og fjós eru á jörðinni en ráðgert er að bæta við bæði íbúðarhúsa- og frístundahúsalóðum í næsta nágrenni þar við. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 2. Deiliskipulag fyrir íbúðarhúsalóð á jörðinni Haukadalur 3 í Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi fyrir 2.000 fm íbúðarhúsalóð í landi Haukadals 3 lnr. 167099 á svæði sem í aðalskipulagi er skilgreint sem landbúnaðarsvæði. Um er að ræða um 103 ha jörð þar sem í dag er skráð 66 fm starfsmannahús og gömul 55 fm hlaða. Gert er ráð fyrir að á lóðinni megi reisa 250 fm íbúðarhús og verður aðkoma að lóðinni frá þjóðvegi um tengingu sem liggur að golf- skóla/íbúðarhúsi Haukadalsvallar. 3. Deiliskipulag nýbýlisins Hrafnshagi úr landi Arabæjar í Flóahreppi. Íbúðarhús og landbúnaðarbyggingar. Skipulagið nær til nýbýlisins Hrafnshagi sem er 45,3 ha að stærð úr landi Arabæjar. Gert er ráð fyrir að á svæði ofan við Villingaholtsveg nr. 305 verði afmarkaður byggingarreitur þar sem heimilt verður að byggja íbúðarhús, og landbúnaðar- byggingar (t.d. hesthús, reiðhöll), samtals allt að 5.000 fm. 4. Breyting á deiliskipulagi Ásmundarstaða í Ásahreppi. Ný eldishús fyrir alifugla og rif á eldri húsum. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem fellst í að gert er ráð fyrir þremur nýjum eldishúsum fyrir alifugla sem koma í staðinn fyrir eldri hús sem ráðgert er að rífa. Breytingin felur ekki í sér aukningu á byggingarmagni deiliskipulagsins heldur afmörkun og staðsetningu eldishúsa. 5. Breyting á deiliskipulagi fyrir hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum í Hrunamannahreppi ásamt umhverfisskýrslu. Tillaga að breytingu á skipulagi Kerlingarfjalla á svæði hálendismiðstöðvar sem felur í sér að á byggingarreit A (nýbygging við núverandi aðalbyggingu) er gert ráð fyrir að vegghæð verður allt að 8 m í stað 6 m og að byggingarefni verði frjálst. Þá er gert ráð fyrir að fyrirhugað hús á reit B megi vera allt að 550 fm í stað 320 fm og að byggingarefni verði frjálst. Byggingarreitur C verður færður fjær Ásgarðsá og þar gert ráð fyrir tveimur allt að 110 fm þjónustuhúss auk þess sem heimilt verður að færa á reitinn svokallaðar Nýpur sem nú eru á reit K. Á byggingarreit K er síðan gert ráð fyrir að í stað núverandi húsa (Nýpur) komi ein samfelld bygging allt að 720 fm að grunnfleti, tveggja hæða og 8 m há og að þar verði allt að 48 tveggja manna herbergi. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.granni.is/uppsveitirogfloahr/auglysingar.htm. Skipulagstillaga nf. 1 er í kynningu frá 13. til 28. nóvember 2014 en tillögur nr. 2 - 5 frá 13. nóvember til 29. desember 2014. Athugasemdir og ábendingar við tillögu nr. 1 þurfa að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 23. október 2014 en 29. desember fyrir tillögur nr. 2 - 5. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi petur@sudurland.is tilkynningar Helgi Már Karlsson Löggiltur leigumiðlari / Löggiltur fasteignasali 534 1024 / 897 7086 hmk@jofur.is Húsnæðið skiptist í 6 stór vinnurými/skólastofur, 2 stór fundar- herbergi, eitt tæknirými, rúmgott anddyri, stórt opið rými með móttökuborði, rúmgóða kaffistofu með innréttingu, Wc, þ.a. eitt með aðstöðu fyrir fatlaða auk sturtu. HÆGT ER AÐ BREYTA RÝMINU Í VERSLUNARHÚSNÆÐI. Laust strax! 534 1020 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is 668,4 fm. skrifstofu-/kennsluhúsnæði á jarðhæð Faxafen 10, 108 Reykjavík Allar nánari upplýsingar veitir: TIL LEIGU/SÖLU Save the Children á ÍslandiFYRIR AÐSTOÐ INNANLANDS gjofsemgefur.is 9O7 2OO2 13. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR12

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.