Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.11.2014, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 14.11.2014, Qupperneq 23
Hin margverðlaunaða brúða Lottie er nú fáanleg í tólf mismunandi útgáfum, ásamt fötum og ýmsum fylgihlutum. Lottie er mótvægi við allri þeirri neikvæðu líkamsímynd sem við sjáum allt í kringum okkur og það að ungar stúlkur séu gerðar að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með virtum sérfræðingum á sviði næringar og heilsu til að dúkkan fengi þá líkamslögun sem er æskilegust miðað við aldur (þó er höfuðið undntekning þar sem það er hlutfallslega stærra en eðlilegt er). Með Lottie er í raun snúið aftur til gömlu góðu daganna þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug sitt við leik. Lottie er eins og venjuleg stelpa í laginu og hefur mörg áhugamál og endurspegla föt hennar þau. Ólíkt öðrum dúkkum á markaðnum er Lottie ekki að herma eftir heimi fullorðinna. Hún er ekki á háum hælum, notar ekki farða, er ekki hlaðin skarti og hefur ekki húðflúr. Lottie er skemmtileg, þroskandi og eftirsóknar- verð. Henni finnst afar skemmtilegt að nota ímynd- unarafl sitt og taka þátt í ævintýrum, hún er ekki full- komin og gerir mistök sem hún lærir af. Lottie á mikið af klæðilegum fötum sem eru úr björtum og líflegum efnum sem gaman er að handfjatla. Hár hennar er úr saran-næloni en afar litlar líkur eru á að það flækist og er það einnig silkimjúkt. Lottie er stelpudúkka fyrir stelpur. Lottie er 18 cm á hæð, snotur með fallegt hár og auðvelt að taka hana með sér hvert sem er, hvort sem er staka eða í litríkri pakkning- unni. Með hverri dúkku fylgir saga sem ætlað er að ýta undir hugmyndaflugið. Lottie fagnar bernskunni í allri sinni dýrð, hún hefur ríkt ímyndunarafl, er skapandi, áræðin, hugrökk og athafna- söm. Hún er sveigjanleg og getur staðið á eigin fótum sem er eiginleiki sem er mikilvægur fyrir stelpur á öllum aldri. Hægt að lesa meira um Lottie hér: http://www.lottie.com/ Meira að segja margt á ís- lensku. Lottie fæst í helstu barna- vöruverslunum, Hagkaup og Heimkaup.is LOTTIE STUÐLAR AÐ JÁKVÆÐRI ÍMYND ATC KYNNIR Dúkkan Lottie er mótvægi við þá staðreynd að ungar stúlkur eru gerðar að kyntákni. Hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. Lottie-dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin við að vera hún sjálf. LOTTIE Hún hefur fengið mörg verðlaun, enda er hún eins og venjuleg stelpa í laginu. Lottie notar ekki farða eða skart. MYND/ERNIR Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfið Stjórnaðu bakteríu- flórunni með OptiBac P R E N T U N .IS Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS For Women gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu KÓRLÖG SIGVALDA Kór Langholtskirkju flytur nokkur af þekkt- ustu kórlögum Sigvalda Kaldalóns á tón- leikum í Langholtskirkju á sunnudaginn klukkan 17. Einnig verða frumfluttir sjö sálmar eftir Þorvald Gylfason. Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-11 - laugard. 11-16 SÓFAR Með nýrri AquaClean tækni er nú hægt að hreinsa nánast alla bletti aðeins með vatni! ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Allt sem þú þarft ... JÓLABLAD FRÉTTABLADSINS er okkar veglegasta sérblað ár hvert. Það er að jafnaði 120 síður og hefur að geyma umfjöllun um mat, föndur, skraut, jólasiði og aðrar hátíðarvenjur. Auglýsendur hafi vinsamlegast samband í tíma með því að senda tölvupóst á hlynur@365.is eða með því að hringja í s. 512-5439
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.