Fréttablaðið - 14.11.2014, Síða 50
14. nóvember 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 30
FÖSTUDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
14. NÓVEMBER 2014
Gjörningar
17.00 Fangi freistinganna er gjörningur
sem mun fara fram í anddyri Tjarnar-
bíós yfir 24 klukkustundir. Jóhanna Lind
Þrastardóttir, 26 ára gömul leikkona,
stendur fyrir gjörningnum. Hún ætlar
að loka sig inni í sólarhring umkringd
freistingum.
Leiklist
20.00 Leikfélagið Frúardagur frumsýnir
söngleikinn Leg í Gaflaraleikhúsinu í
kvöld.
20.00 Stúdentaleikhúsið sýnir Stundar-
frið í vatnstanki í Perlunni í kvöld. Upp-
selt á sýninguna.
Fundir
12.00 Opinn fundur í Lögbergi 101 á
vegum Alþjóðamálastofnunar og Stjórn-
málafræðideildar Háskóla Íslands í
samstarfi við Evrópustofu. Fundurinn
ber yfirskriftina: Geta skrifræði og
sköpunargáfa farið saman? Reynsla
leiðtogaráðs Evrópusambandsins.
Fundarstjóri er Silja Bára Ómarsdóttir,
aðjunkt við Stjórnmálafræðideild HÍ.
Ljósmyndasýningar
17.00 Hákon Bragason og Sigurður Páll
Pálsson bjóða gestum í The Coocoo’s
Nest við Grandagarð 23 til að fá gefins
tvö ljósmynda „zine“, Tíðni og Japanese
Bondage #2. Hvert blaðið er gefið út í
aðeins 150 handsaumuðum eintökum.
Léttar veitingar í boði.
Fyrirlestrar
20.00 Ragnar Önundarson heldur fyrir-
lestur sem hann nefnir Snorri þekkti
forna sálfræði í húsi Lífspekifélagsins
að Ingólfsstræti 22.
Myndlist
15.00 Aðlögun verður opnuð í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum á í dag.
Þetta er samsýning nemenda mynd-
listardeildar Listaháskóla Íslands.
Tyllidagar
09.00 Norrænni leikjadagurinn fer
fram í dag þar sem bókasöfn munu
bjóða gestum upp á að prófa borð- og
tölvuspil. Spilavinir tölvuleikjabúðin
bjóða upp á fjölda leikja. Leikjadagur-
inn mun fara fram í Borgarbókasafni,
Kringlusafni, Gerðubergssafni og Sól-
heimasafni.
Tónleikar
12.15 Jazz í hádeginu í Gerðubergi.
Sigurður Flosason leiðir fríðan flokk
hljóðfæraleikara í gegnum nokkra af
sínum uppáhalds jazzstandördum og
leitar í gamlar minningar frá upphafs-
árum sínum sem tónlistarmaður.
21.00 Church House Creepers og Klikk
troða upp á Dillon í kvöld.
21.00 Kristjana Arngríms og Egill Ólafs
troða upp á Café Rósenberg í kvöld.
21.00 Berglind Magnúsdóttir syngur
ódauðlegar perlur við undirleik Símons
Hjaltasonar gítarleikara á Café Haiti í
kvöld. Aðgangseyrir er 1.000 krónur.
21.00 Hljómsveitin 7-9-13 treður upp á
Hressingarskálanum í kvöld.
21.00 Maríus Ziska og Svavar Knútur
troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði.
Miðaverð er 2.000 krónur.
22.00 Pétur Ben og Snorri Helgason
halda tónleika á Húrra. Snorri kemur
fram einn og óstuddur vopnaður gítar
en Pétur verður með hljómsveit.
23.00 Sváfnir Sigurðarson og félagar
leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,
Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis!
Söngur
20.00 Vælið er glæsileg söngkeppni
sem Verzlingar halda árlega. Þar koma
saman 13 söngatriði, landsþekktir dóm-
arar og góðir gestir sem þú getur orðið
hluti af. Sigurvegari Vælsins keppir
svo fyrir hönd Verzlinga í Söngkeppni
framhaldsskólanna. Við lofum einstakri
upplifun og góðum minningum í Eld-
borgarsal Hörpu. 3.000 krónur inn.
21.00 Karaóke-kvöld í Stúdentakjallar-
anum.
Tónlist
20.00 DJ Dauði spilar á efri hæð
Paloma og Ravenator á neðri hæðinni.
20.00 Söngvararnir Matthías Matthías-
son, Friðrik Ómar og Jógvan Hansen
hylla velska söngvarann Tom Jones í
Austurbæjarbíói í kvöld. 5.990 krónur
inn.
21.00 Trúbadorarnir Ingi Valur og
Tryggvi troða upp á English Pub og svo
tekur Biggi við.
21.00 DJ Orang Voltane og DJ Gunni
Ewok þeyta skífum á Dolly í kvöld.
21.00 DJ Anna Brá spilar á Lebowski
Bar í kvöld.
22.00 DJ Moonshine spilar á Prikinu
í kvöld.
22.00 Alfons X spilar á Kaffibarnum í
kvöld.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is og einnig er hægt
að skrá þá inni á visir.is.
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
Skaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000 | Auglýsingar 512-5401 | visir.is
HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgi
FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ
KVÍÐNAR KONUR Í
NÚTÍMASAMFÉLAGI
Algengara er að konur fái kvíðaraskanir en karlmenn.
Þrjár konur sem hafa glímt við kvíða segja kröfur sam-
félagsins óraunhæfar en fyrst og fremst geri konur of
miklar kröfur til sjálfra sín.
Kynntust
120 bjórum
Félagarnir Stefán Pálsson
og Höskuldur Sæmunds-
son luku nýverið miklu
ferðalagi um bjórheiminn
þar sem margt kom á
óvart.
Tímamót í skemmt-
anasögu Akureyringa
Skemmtistaðnum Sjallanum verð-
ur lokað um áramótin og er saga
hans rifjuð upp í máli og myndum,
bæði af sviði og dansgólfi.
Velferðarkerfið
á tímamótum
Stella K. Víðisdóttir starfaði
lengi sem sviðsstjóri vel-
ferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Hún segir velferðarþjónustu
á Íslandi standa frammi fyrir
miklum áskorunum og til að
mæta þeim sé nauðsynlegt að
breyta um stefnu.