Fréttablaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 50
14. nóvember 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 30 FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14. NÓVEMBER 2014 Gjörningar 17.00 Fangi freistinganna er gjörningur sem mun fara fram í anddyri Tjarnar- bíós yfir 24 klukkustundir. Jóhanna Lind Þrastardóttir, 26 ára gömul leikkona, stendur fyrir gjörningnum. Hún ætlar að loka sig inni í sólarhring umkringd freistingum. Leiklist 20.00 Leikfélagið Frúardagur frumsýnir söngleikinn Leg í Gaflaraleikhúsinu í kvöld. 20.00 Stúdentaleikhúsið sýnir Stundar- frið í vatnstanki í Perlunni í kvöld. Upp- selt á sýninguna. Fundir 12.00 Opinn fundur í Lögbergi 101 á vegum Alþjóðamálastofnunar og Stjórn- málafræðideildar Háskóla Íslands í samstarfi við Evrópustofu. Fundurinn ber yfirskriftina: Geta skrifræði og sköpunargáfa farið saman? Reynsla leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Fundarstjóri er Silja Bára Ómarsdóttir, aðjunkt við Stjórnmálafræðideild HÍ. Ljósmyndasýningar 17.00 Hákon Bragason og Sigurður Páll Pálsson bjóða gestum í The Coocoo’s Nest við Grandagarð 23 til að fá gefins tvö ljósmynda „zine“, Tíðni og Japanese Bondage #2. Hvert blaðið er gefið út í aðeins 150 handsaumuðum eintökum. Léttar veitingar í boði. Fyrirlestrar 20.00 Ragnar Önundarson heldur fyrir- lestur sem hann nefnir Snorri þekkti forna sálfræði í húsi Lífspekifélagsins að Ingólfsstræti 22. Myndlist 15.00 Aðlögun verður opnuð í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum á í dag. Þetta er samsýning nemenda mynd- listardeildar Listaháskóla Íslands. Tyllidagar 09.00 Norrænni leikjadagurinn fer fram í dag þar sem bókasöfn munu bjóða gestum upp á að prófa borð- og tölvuspil. Spilavinir tölvuleikjabúðin bjóða upp á fjölda leikja. Leikjadagur- inn mun fara fram í Borgarbókasafni, Kringlusafni, Gerðubergssafni og Sól- heimasafni. Tónleikar 12.15 Jazz í hádeginu í Gerðubergi. Sigurður Flosason leiðir fríðan flokk hljóðfæraleikara í gegnum nokkra af sínum uppáhalds jazzstandördum og leitar í gamlar minningar frá upphafs- árum sínum sem tónlistarmaður. 21.00 Church House Creepers og Klikk troða upp á Dillon í kvöld. 21.00 Kristjana Arngríms og Egill Ólafs troða upp á Café Rósenberg í kvöld. 21.00 Berglind Magnúsdóttir syngur ódauðlegar perlur við undirleik Símons Hjaltasonar gítarleikara á Café Haiti í kvöld. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. 21.00 Hljómsveitin 7-9-13 treður upp á Hressingarskálanum í kvöld. 21.00 Maríus Ziska og Svavar Knútur troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Miðaverð er 2.000 krónur. 22.00 Pétur Ben og Snorri Helgason halda tónleika á Húrra. Snorri kemur fram einn og óstuddur vopnaður gítar en Pétur verður með hljómsveit. 23.00 Sváfnir Sigurðarson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis! Söngur 20.00 Vælið er glæsileg söngkeppni sem Verzlingar halda árlega. Þar koma saman 13 söngatriði, landsþekktir dóm- arar og góðir gestir sem þú getur orðið hluti af. Sigurvegari Vælsins keppir svo fyrir hönd Verzlinga í Söngkeppni framhaldsskólanna. Við lofum einstakri upplifun og góðum minningum í Eld- borgarsal Hörpu. 3.000 krónur inn. 21.00 Karaóke-kvöld í Stúdentakjallar- anum. Tónlist 20.00 DJ Dauði spilar á efri hæð Paloma og Ravenator á neðri hæðinni. 20.00 Söngvararnir Matthías Matthías- son, Friðrik Ómar og Jógvan Hansen hylla velska söngvarann Tom Jones í Austurbæjarbíói í kvöld. 5.990 krónur inn. 21.00 Trúbadorarnir Ingi Valur og Tryggvi troða upp á English Pub og svo tekur Biggi við. 21.00 DJ Orang Voltane og DJ Gunni Ewok þeyta skífum á Dolly í kvöld. 21.00 DJ Anna Brá spilar á Lebowski Bar í kvöld. 22.00 DJ Moonshine spilar á Prikinu í kvöld. 22.00 Alfons X spilar á Kaffibarnum í kvöld. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Skaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000 | Auglýsingar 512-5401 | visir.is HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ KVÍÐNAR KONUR Í NÚTÍMASAMFÉLAGI Algengara er að konur fái kvíðaraskanir en karlmenn. Þrjár konur sem hafa glímt við kvíða segja kröfur sam- félagsins óraunhæfar en fyrst og fremst geri konur of miklar kröfur til sjálfra sín. Kynntust 120 bjórum Félagarnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmunds- son luku nýverið miklu ferðalagi um bjórheiminn þar sem margt kom á óvart. Tímamót í skemmt- anasögu Akureyringa Skemmtistaðnum Sjallanum verð- ur lokað um áramótin og er saga hans rifjuð upp í máli og myndum, bæði af sviði og dansgólfi. Velferðarkerfið á tímamótum Stella K. Víðisdóttir starfaði lengi sem sviðsstjóri vel- ferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún segir velferðarþjónustu á Íslandi standa frammi fyrir miklum áskorunum og til að mæta þeim sé nauðsynlegt að breyta um stefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.