Fréttablaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 36
12 • LÍFIÐ 14. NÓVEMBER 2014 1. Þegar ég var ung spurði ég mikið af því að ég var svo forvit- in um lífið. 2. En núna er ég mun lífsreyndari og hef upplifað gleði og sorg. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja fólk sem nennir að velta sér upp úr fortíðinni – lifa í núinu. 4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á snobbi eða fólki sem er yfirborðs- kennt. 5. Karlmenn eru misjafnir á öllum sviðum. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að dæma fólk … það er alltaf ástæða fyrir því hvernig við erum. 7. Ég fæ samviskubit þegar ég er ekki alltaf með börnunum mínum. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég nenni loksins að horfa á það. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af að rækta sjálfa mig og þá sem eru í kringum mig … fyrst og fremst að njóta lífsins. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu að lífið er of stutt til að velta sér upp úr neikvæðri orku. 10 SPURNINGAR HEFUR ENGAN ÁHUGA Á SNOBBI Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari og stílisti Það getur verið talsverður höf- uðverkur að finna réttan farða í þeim hafsjó af litatónum og undir tónum sem úr er að velja. I-Match Foundation Finder er staf- ræn myndavél sem finnur réttan farða, hyljara og púður fyrir húð- ina, á nokkrum sekúndum,“ segir Alda Karlsdóttir snyrtifræðingur en hún aðstoðar við val á farða frá Estée Lauder í Sigurboganum á Laugavegi í dag og á morgun. Hvernig virkar I-Match? „Ég byrja á að þrífa húðina en það svæði sem á að mynda verður að vera alveg hreint. Teknar eru myndir af þremur ólíkum stöðum á andlitinu til að fá réttan litatón því húð okkar er ekki eins yfir allt andlitið. Estée Laudeer er með alla sína farða, hyljara og púður í gagnagrunni myndavélarinnar og þegar hún hefur greint litatón húðarinnar gefur hún upp númer á réttum lit fyrir viðkomandi húð. Ég fæ einnig upp valmöguleika á því hvort verið er að leita eftir þekjandi farða, léttum eða ljóma- farða. Nýjum vörum er bætt inn í gagnagrunninn um leið þær koma á markað og til dæmis var að bæt- ast við í vörulínuna nýr farði, Per- fectionist. Léttur, rakagefandi farði með primer sem er bæði stinnandi og styrkjandi,“ segir Alda. „Ég veit ekki til þess að nokkur annar sé með sambærilegt tæki á markaðnum hérna.“ Sigurboginn í dag og á morgun Alda verður á ferðinni milli útsölu- staða Estée Lauder með mynda- vélina fram að jólum. Í dag og á morgun, laugardag, verður Alda í Sigurboganum, Laugavegi 80, og aðstoðar viðskiptavini við val á farða. Næstu helgi verður hún stödd í versluninni Hygeu í Kringl- unni. „Fólki er velkomið að líta inn og láta mynda húðina hjá okkur, það þarf ekkert að panta og kost- ar ekki neitt,“ segir Alda. Sölustaðir Verslanir sem selja Estée Lau- der eru meðal annars Sigurbog- inn, Hygea, Debenhams, Lyfja og Hagkaup. Þá fást vörur Estée Lauder í Make up Gallery á Akur- eyri og í Apóteki Vesturlands á Akranesi. FINNUR RÉTTA TÓNINN Alda Karlsdóttir snyrtifræðingur aðstoðar við val á réttum farða frá Estée Lauder í Sigurboganum í dag með stafrænni myndavél sem greinir litatón húðarinnar. Teknar eru myndir af þremur ólíkum stöðum. I-Match gefur síðan upp númer á réttum lit fyrir húðina. MYND/ERNIR AUGLÝSING: ARTICA KYNNIR Alda Karlsdóttir, snyrtifræðingur að- stoðar við val á farða frá Estée Lauder í Sigurboganum í dag. Afmælistilboð föstudag & laugardag 10 ára afmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.