Fréttablaðið - 26.11.2014, Side 51

Fréttablaðið - 26.11.2014, Side 51
PYREX Kökuform í úrvali ALLT Í BAKSTURINN Á EINUM STAÐ PYREX Kökuform í úrvali BAKSTURINN HEFST Í HAGKAUP FRÖNSK SÚKKULAÐIKAKA MEÐ PIPARMYNTUKEIM 100g Green & Blacks 70% súkkulaði dökkt 100g Green & Blacks piparmyntusúkkulaði 200 g smjör 4 egg 2 dl Dansukker sykur 2 msk Pillsbury hveiti Flórsykur Jarðaber Aðferð: Byrjið á því að bræða saman súkkulaði og smjör við vægan hita í potti. Þeytið saman egg og sykur í skál þangað til það er létt og ljóst og bætið þá hveitinu rólega út í. Ég mæli með að nota sykur með fíngerðum kristöllum eins og Dansukker til að fá konfekt áferð á kökuna. Hellið síðan súkkulaði blöndunni hægt og rólega saman við sykurblönduna og hrærið þangað til allt hefur blandast vel saman. Bakið í hringformi við 180°C í 35 mínútur. Setjið á fallegan disk og stráið flórsykri yfir. Skreytið síðan með jarðaberjum og berið fram með ís. Kökuna má bera fram hvort heldur sem er heita eða kalda. Þetta er skemmtileg tilbreyting frá hinni klassísku frönsku súkkulaðiköku og piparmyntusúkku- laðið gefur kökunni ferskan blæ sem gerir það að verkum að hún hentar einstaklega vel sem desert. NIZZA KREM 150 g smjör við stofuhita 250 g Nizza súkkulaðismjör 450 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 2-3 msk rjómi ¼ tsk salt Aðferð: Hrærið smjör þar til ljóst og létt. Bætið Nizza súkkulaðismjöri saman við og hrærið. Bætið flórsykrinum rólega saman við ásamt vanilludropum, salti og rjóma. Hrærið þar til kremið er orðið mjúkt og slétt. Sprautið kreminu á hverja köku fyrir sig og skreytið með Nóa súkkulaðiperlum. Gott er að setja kökurnar í kæli svo kremið nái að storkna. Ekta belgískir súkkulaði dropar Framleitt af Callebaut fyrir Hagkaup Hjördís Dögg Grímarsdóttir mælir með þessari uppskrift af eldum.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.