Fréttablaðið - 26.11.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.11.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Fátækrahverfi n í Reykjavík: „Þetta var hræðilegt“ 2 Forseti Tyrklands: Konur eru ekki jafnar karlmönnum 3 Utan vallar: Ekki í aðstöðu til að segja nei 4 Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins 5 Segir höfund Rocky Horror föður sinn 6 Ríkið niðurgreiðir launin Íslenskir leikstjórar í Frakklandi Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sig- urðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahá- tíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg- Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð í fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunar- styrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur. - fb Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ht.is með Android Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin TÍVOLÍ OG EIFFEL Í JÓLAGÍR TVÆR JÓLALEGAR PARÍS f rá 12.999 kr. Tímabi l : desember 2014 KÖBEN f rá 9.999 kr. Tímabi l : desember 2014 KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS BÓKAÐU ALLT Á WOWAIR.IS 141 gistirými í Köben 2.747 gistirými í París LÆGSTA HÓTELVERÐIÐ! Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, 999 kr. bókunargjald - og töskugjald ekki innifalið. Bækur Bjargar til Þýskalands Bækur Bjargar Magnúsdóttur, rithöf- undar og lífskúnstners, verða gefnar út í Þýskalandi á næstunni. Hún hefur samið við þýska bókaforlagið Suhrkamp um útgáfuna þar ytra. „Það er búð að ganga frá því, og er verið að þýða þetta allt yfir á þýsku,“ segir Björg. Fyrri bókin kom út hér á landi í maí 2013 og sú seinni ári seinna. Björg segist ekki hafa gengið með nýja bók í maganum en nú horfi málin kannski öðruvísi við. „Kannski eru þeir bara þyrstir í Evrópu að heyra meira af ís- lenskum skvísum,“ segir Björg. Því sé alls óvíst hvað fram- tíðin beri í skauti sér. - jhh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.