Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2014, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 26.11.2014, Qupperneq 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Fátækrahverfi n í Reykjavík: „Þetta var hræðilegt“ 2 Forseti Tyrklands: Konur eru ekki jafnar karlmönnum 3 Utan vallar: Ekki í aðstöðu til að segja nei 4 Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins 5 Segir höfund Rocky Horror föður sinn 6 Ríkið niðurgreiðir launin Íslenskir leikstjórar í Frakklandi Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sig- urðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahá- tíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg- Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð í fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunar- styrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur. - fb Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ht.is með Android Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin TÍVOLÍ OG EIFFEL Í JÓLAGÍR TVÆR JÓLALEGAR PARÍS f rá 12.999 kr. Tímabi l : desember 2014 KÖBEN f rá 9.999 kr. Tímabi l : desember 2014 KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS BÓKAÐU ALLT Á WOWAIR.IS 141 gistirými í Köben 2.747 gistirými í París LÆGSTA HÓTELVERÐIÐ! Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, 999 kr. bókunargjald - og töskugjald ekki innifalið. Bækur Bjargar til Þýskalands Bækur Bjargar Magnúsdóttur, rithöf- undar og lífskúnstners, verða gefnar út í Þýskalandi á næstunni. Hún hefur samið við þýska bókaforlagið Suhrkamp um útgáfuna þar ytra. „Það er búð að ganga frá því, og er verið að þýða þetta allt yfir á þýsku,“ segir Björg. Fyrri bókin kom út hér á landi í maí 2013 og sú seinni ári seinna. Björg segist ekki hafa gengið með nýja bók í maganum en nú horfi málin kannski öðruvísi við. „Kannski eru þeir bara þyrstir í Evrópu að heyra meira af ís- lenskum skvísum,“ segir Björg. Því sé alls óvíst hvað fram- tíðin beri í skauti sér. - jhh

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.