Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 64
22. desember 2014 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 56 BAKÞANKAR Berglindar Pétursdóttur NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 5.30 – 8 – 10.15 EXODUS 2D KL. 5.45 – 9 MOCKINGJAY– PART 1 KL. 8 – 10.40 DUMB AND DUMBER TO KL. 5.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 5.30 NIGHTCRAWLER KL. 8 – 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 3.30 – 5.45 – 8 – 10.15 EXODUS 2D KL. 8 - 11 EXODUS 2D LÚXUS KL. 4.30 – 8 – 11 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 8 – 10.45 BIG HERO 6 3D KL. 3.15 – 5.30 BIG HERO 6 2D KL. 3.15 – 5.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3.15 DUMB AND DUMBER TO KL. 5.30 – 8 – 10.30 - EMPIRE JÓLAMYNDIN Í ÁR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA HELGINA! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA HELGINA! THE MATCH FACTORY PROTON CINEMA POLA PANDORA, , FILMPARTNERS, , Cast ZSÓFIA PSOTTA , Director KORNÉL MUNDRUCZÓ ∙ Screenplay , KORNÉL MUNDRUCZÓ, VIKTÓRIA PETRÁNYI ∙ Cinematographer us c ASHER GOLDSCHMIDT Production Designer MÁRTON ÁGH ∙ Costume Designer SABINE GREUNIG OLIVER ZIEM-SCHWERDT GÁBOR BALÁZS Editor DÁVID JANCSÓ Animal coordinator ∙ ProducerVIKTÓRIA PETRÁNYI KARL BAUMGARTNER, , , S JUDIT SÓS Supported by the HUNGARIAN NATIONAL FILM FUND, U , O U , SWEDISH FILM INSTITUTE 2014 © Proton Cinema, Pola Pandora, Chimney KORNÉL MUNDRUCZÓ D presents a prod tiouc n IN CO-PRODUCTION WITH CHIMNEY ZDF/ARTE FILM I VAST , LUKE AND BODY, SÁNDOR ZSÓTÉR SZABOLCS THURÓCZY, LILI MONORI, LÁSZLÓ GÁLFFI KATA WÉBER MARCELL RÉV ∙ M i ∙ Hair/Make Up ∙ Sound THOMAS HUHN, ∙ TERESA ANN MILLER∙ Hungarian lead trainer ÁR SZD HPÁ ALÁ ∙ Co-producers MIC L WEBERHAE VIOLA FÜGEN, FREDRIK ZANDER GÁBOR KOVÁCS, JESSICA ASK ∙ Executive Producer ESZTERGYÁRFÁ ∙ Associate Producer MALTE FORSSELL, ALEXANDER BOHR∙Lin e Producer E RIMAGES MEDIENB ARD BERLIN-BRANDENB RG a film by W HIT E GO ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK HOLLYWOOD REPORTER Jólamyndin 2014 2, 4:30, 5:50, 8 7, 10(P) 2, 4:30 10 1:50, 3:50 10:10 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Staðfest hefur verið að leiknir þættir um tónlistariðnaðinn í New York á áttunda áratugnum verða gerðir og sýndir á HBO en á bak við þá eru engir aðrir en leikstjórinn Martin Scor- sese og rokk- arinn Mick Jagger. Þátturinn hefur verið í bígerð frá árinu 2011 og mun leggja áherslu á tónlistariðnaðinn á þeim tíma sem pönkið og diskó- ið var á uppleið og saurlifnað- inn sem því fylgdi, samkvæmt Rolling Stone. Scorsese mun leikstýra fyrsta þættinum og framleiða ásamt Mick Jagger. Terrence Winter mun einnig framleiða en hann er meðal ann- ars þekktur fyrir að framleiða The Sopranos og Boardwalk Empire. Scorsese gerir þátt með Jagger MARTIN SCORSESE Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Jólaandinn sveif yfi r vötnum Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson steig á svið í Austurbæ á föstudagskvöld ásamt hljómsveit sinni. Nýverið sendu þeir piltar frá sér plötuna Heim og hljómuðu lög af henni á tónleikunum í bland við eldri og þekktari slagara. Ekki var um eiginlega jólatónleika að ræða en engu að síður sveif jólaandinn yfi r vötnum. Fjöldi góðra gesta mætti í Austurbæ til þess að hlýða á Jón Jónsson og eins og búast mátti við skemmtu þeir sér einkar vel. FRÉTTABLAÐ IÐ /VALLI ARNÓR OG ELVA ÓSKAR, SVAVA OG ÆVAR ARI OG ALDÍS EVA ELMA LÍSA OG SANDRA ÝRÓLÖF, SALLÝ OG ALEXANDRA RAKEL OG ÁSTA VIÐAR OG MARÍA GÍTARINN Á LOFTI Jón Jónsson flutti öll sín þekktustu lög á tónleikunum. Hátíðafyllerí Er enginn annar kominn með leiða á því að jólin standa yfir í þrjá mánuði? Nú erum við búin að vera að undirbúa jólin síðan í október og allir eru löngu komnir með upp í kok af þeim. Ég tala nú ekki um blessað fólkið á auglýsingastofunum sem hefur verið með jólalegheitin á bak við vel snyrt eyrun síðan í ágúst, eða börnin í þróunarlöndunum sem byrjuðu að sníða hinar sívinsælu jólapeysur Primark undir lok sumars. Sjálf er ég byrjuð og búin að vera spennt fyrir bæði janú- arútsölunum og páskunum og bíð nú full tilhlökkunar eftir að Iceland Airwaves þarnæsta árs bresti á. Ég ætla samt ekki að tala um hvað jólastress er glatað tvo Bakþanka í röð, fyrirgefiði. Þetta er að sjálf- sögðu allt frábært og skemmtilegt. Og ég er þakklát fyrir öll jólaleg- heitin. ÉG er til dæmis svo heppin að vinna á vinnustað sem gefur starfs- fólki ákaflega huggulega jólagjöf og hin elskulega Gunnþórunn í mötuneyt- inu passar samviskusamlega upp á að það eru alltaf til mandarínur og van- illuhringir. Ég er reyndar búin að þyngjast um svona fjögur kíló síðastliðna tuttugu og tvo daga en þetta eru gleðikíló og treð ég þeim hlæjandi ofan í aðhaldssokkabuxurn- ar. Þetta er gott og blessað. En samt. HÉR er tillaga að samfélagsjólasáttmála sem ég legg til að verði undirritaður sem fyrst: ÁÐUR en 1. desember gengur í garð er BANNAÐ að auglýsa jólin, hengja upp jólaskraut, spila jólalög, klæðast jólalegum klæðnaði, blístra jólalagsstúf, bjóða jólatil- boð, vera jólalegur í fasi, baka jólasmákök- ur og setja myndir af þeim á Instagram, hafa jólalegt blik í auga og síðast en ekki síst er HARÐBANNAÐ að hengja upp jóla- gardínur í eldhúsum. GERIST þegn samfélagsins uppvís að broti á sáttmálanum skal hann vinna þrjár vakt- ir í verslun í verslunarmiðstöð á Þorláks- messu. TVEIR dagar til jóla. Nefið á mér greindist með kvíðaröskun í gær, það finnur skötu- veisluna nálgast. Gleðileg jól allir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.