Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 44

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 44
Fólk| helgin hvað á að gera um helgina? Um helgina verð ég að spila sem trúbador á Hús- inu, Ísafirði. Það verður því tjaldað til tveggja nátta í villta vestrinu. hvernig eru dæmigerðir laugardagar hjá þér? Ef ég er ekki að vinna kvöldið eða nóttina áður leggjum við fjölskyldan í góðan morgunverð með hleyptum eggjum, kaffibrauði og ilmandi kaffi. Ef vel á að vera gerum við þetta líka á sunnudögum. hvernig væri draumahelgin? Drauma- helgin mín hefst á góðum kaffibolla með fjölskylduna kringum mig. Ég er svo heppinn að fá stundum að njóta slíks. Sefurðu út eða ertu morgunhani? Vana- lega er ég snemma á fótum en ég held hvíldardagana heilaga því ég næ ekki alltaf að sofa fullan nætursvefn. Vakirðu frameftir eða ferðu snemma í bólið? Mér þykir alltaf betra og betra að fara fyrr að sofa. Með þessu áframhaldi verð ég kominn í rúmið klukkan 17.15 þegar ég verð 43 ára. Uppáhaldslaugardagsnammið? Ef ég á að vera skynsamur er epli með hnetu- smjöri frábært. Verst hvað ég er lítið skynsamur. hvað er það óhollasta sem þú leyfir þér? Að láta mér leiðast. hvernig viltu hafa kaffið? Helst frá Kaffi- tári. Þá er ég sáttur. Djamm niðrí bæ eða sjónvarpskvöld heima? Ég er ansi heimakær. Svarið mitt við þessari spurningu vekur líklega litla kát- ínu þeirra sem taka sér spretti um helgar. En svo eru börnin að komast á þann aldur að þau geta passað hvort annað og því er aldrei að vita hvað gerist. Fá gesti eða fara í heimsókn? Ef ég slepp við uppvask er mér nokk sama. elda heima eða út að borða? Konan mín er slíkur meistarakokkur að hver veit- ingastaður myndi roðna við saman- burðinn. En svo notumst við líka við Eldum rétt-heim sendinguna sem er alger snilld! Bjór eða blávatn? Það fer eftir því hvern- ig bjór er í boði. Ef mér er boðinn Vestv- leteren 12 myndi ég seint segja nei. hvað er í matinn hjá þér þegar þú vilt gera virkilega vel við þig? Eitthvað sem allir á heimilinu elska. Keisarasalatið hans Ragnars læknis er alger hjólhesta- spyrna í samskeytin hjá mínu fólki. hvar er best að eyða laugardags­ eftirmiðdegi? Með góðu fólki við leik og fjarri þvottaherberginu. Með hverjum er best að hanga um helgar? Konunni minni. hvað er svo annars að frétta? Ég er bara kátur, eiginmaður og faðir, störfum hlað- inn söngvari/gítarleikari og flugfreyja og háskólanemi. Lífið er ljúft og ég er þakk- látur fyrir hverja mínútu. ForðaSt húSVerk UM helgar Spilar á ÍSaFirði Jón Jósep Snæbjörnsson, tónlistarmaður með meiru, vill helst sleppa við uppvaskið og þvottinn um helgar. Hann er heimakær og fer snemma í háttinn. Draumahelgin hefst á kaffi með fjölskyldunni. helgin Tónlistarmaðurinn, flugþjónninn og háskólaneminn Jón Jósep eða „Jónsi í Í svörtum fötum“ vill helst eyða helgunum með fjölskyldunni. mynd/gva alger SnillD „Konan mín er slík- ur meistarakokk- ur að hver veit- ingastaður myndi roðna við saman- burðinn. En svo notumst við líka við Eldum rétt- heimsending- una sem er alger snilld!“ Fæst í apótekum og heilsubúðum w w w .z en b ev .i s - U m b o ð : vi te x eh f Friðsælar nætur Streitulausir dagar Betri og dýpri svefn Engin eftirköst eða ávanabinding Vísindaleg sönnun á virkni http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/16053244 http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/18066139 Melatónin Náttúrulegt Upplýsingasími 896 6949 og www.vitex.is ZenBev Triptófan úr graskersfræjum Upplýsingar www.SUPERBEETS.is vitex ehf - Upplýsingasími 896 6949 Betra blóðflæði Íslensk vottun á virkni NO3 Sýni rannsóknarstofa Nýsköpunarmiðstöð Íslands NO. - 1. dós superbeets jafngildir 30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa Betri heilsa Fæst í apótekum og heilsubúðum *Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 1. nóvember halda þessum kjörum í eitt ár. Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í HAUST STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 1. nóvember*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.