Fréttablaðið - 17.10.2015, Síða 47

Fréttablaðið - 17.10.2015, Síða 47
heilsa |Fólk Hingað til hefur ekkert lyf fengist við naglsveppum án lyfseðils í apótekum,“ segir Hákon Steins­ son, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Það er því mjög ánægjulegt að bæta lyfinu við úrval lausasölu­ lyfja LYFIS, en við höfum mark­ visst unnið að því að auka fram­ boð lyfja sem hægt er að kaupa án lyfseðils.“ Lyf sem innihalda amorolfin eru komin í lausasölu í nokkrum öðrum Evrópulöndum og hefur tilkoma lyfsins í lausasölu aukið aðgengi almennings að meðferðar­ kosti við naglsveppum. Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf sem er mjög virkt gegn algengum tegund­ um af naglsveppum. Amorolfinið smýgur úr lyfjalakkinu inn í og í gegnum nöglina og getur þar af leiðandi útrýmt sveppnum sem er illa aðgengilegur í naglbeðnum. Þar sem með­ ferðin er stað­ bundin eru auka­ verkanir mjög sjaldgæfar og þá aðallega svæðis­ bundnar, sem er mikill kostur fyrir notandann. Algengustu ein­ kenni naglsveppa­ sýkingar eru þykknun naglar­ innar og litabreyting. Nöglin getur t.d. orðið hvít, svört, Nú þegar sumarið er að baki og kólna tekur fer loftraki einnig minnkandi. Andrúmsloftið getur orðið tölu­ vert þurrt að vetri til og einnig inni allt árið. Við slíkar aðstæður getur slímhúð í öndunarfærum þornað óæskilega mikið. Áhrif þess geta verið þurrkur í nef­ slímhúð en það sem margir vita ekki er hverjar afleiðingar hans geta verið. Nefstífla getur t.d. komið vegna þurrks í nefi sem svo getur haft áhrif á öndun um nefið. Að auki getur þurrkur í nefslímhúð rifið slímhúðina og valdið blóðnösum. Naso-Fresh og Naso sesamolía í NeF LYFIS markaðssetti nýverið tvær tegundir nefúða sem inni­ halda olíu; Naso Fresh og Naso sesamolía frá ratiopharm. „Nefúð­ arnir innihalda báðir sesamolíu en að auki inniheldur Naso Fresh eucalyptus­ olíu sem gefur ferskan ilm,“ segir Hákon Steinsson lyfjafræðingur, hjá LYFIS. Rann­ sóknir hafa sýnt að olíur eru mun meira rakagefandi sem nefúði en saltvatn og eru því áhrifaríkari á nefstíflu og sár í nefi vegna þurrks. „Það má líkja því helstu eiNkeNNi þurrks í NeFslímhúð l Nefstífla l Sár í nefi l Blóðnasir Naglasveppir – Ný lausN áN lyfseðils lyFis kyNNir Amorolfin ratiopharm lyfjalakk á neglur við naglsveppum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki. amorolFiN ratiopharm er notað einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis. Með í pakkningu eru einnig hreinsigrisjur, naglaþjalir og fjölnota spaðar til að dreifa úr lakkinu. Coldfri munnúði er ekki lyf og er seldur í almennri sölu í apótekum. Tilvalið er að prófa Coldfri munn­ úða þegar kvefpestin ber að dyr­ um. Munnúðinn er sykurlaus og ákjósanlegur í stað sykraðra háls­ taflna við hálsbólgu. „Mikill kostur er að hafa góða og einfalda lausn sem flýtir fyrir bata, en kvefpestir eiga uppruna sinn í smiti í önd­ unarfærum. Mikilvægur þáttur í að hindra framgang kvefpesta er að koma í veg fyrir að sýklar nái fót­ festu í kokinu,“ segir Hákon Steins­ son, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Coldfri munnúða á að nota mjög reglulega fyrstu klukku­ stund meðferðar þar sem fjöldi sýkla er mestur í upphafi sýkinga,“ segir Hákon. „Beina á úðanum að kokinu og úða 4 skömmtum 4 sinnum fyrstu klukkustund­ ina, síðan 4 skömmt­ um á 2 klukkustunda fresti þar til einkenni hverfa.“ Aðalinnihaldsefni Coldfri munnúða eru glýseról og sorbitól, sink asetat og pantotenat. Efnin vinna saman að því að fjarlægja sýkla og vernda slímhimnu í hálsi og hjálpa til við endurnýj­ un hennar. Coldfri við kvefi og hálsbólgu lyFis kyNNir Coldfri munnúði styttir kveftímabil og meðhöndlar særindi í hálsi. Coldfri munnúðinn er í 20 ml úðaglasi og fæst í apótekum á góðu verði. ColdFri muNNúði er sykurlaus og fæst í apótekum þurrkur í NeFi og blóðNasir – er olía lausNiN? lyFis kyNNir Naso Fresh og Naso sesamolía eru nefúðar sem innihalda sesamolíu í úðaformi og eru áhrifaríkir við þurrki í nefi. Naso Fresh Er nefstíflan eða sárið í nefinu og blóðnasirnar vegna þurrks í nefslímhúð? að úða olíu í nefið við að bera mjög feitt krem á húð. Rakagef­ andi áhrif þess eru mikil,“ segir Hákon. „Það er því nauðsynlegt að velta fyrir sér hvort nefstíflan eða sárið í nefinu og blóðnas­ irnar séu vegna þurrks í nefi.“ Nokkrir dagar geta liðið áður en full áhrif koma fram og mælt er með að úða 1­3 úðum í hvora nös 3 sinnum á dag. Naso Fresh og Naso sesamolía fást í apótekum á góðu verði. hvað gera iNNihaldseFNiN? l Glýseról og sorbitól hvata munnvatnsmyndun sem veldur útskolun á sýklum. l Zink asetat myndar varnarfilmu á slím- húðinni og hefur veiruhaml- andi áhrif. l Pantotenat (B5 vítamín) hvetur endurnýjun á bólginni slímhimnu í koki. gul eða græn. Verkir og óþægindi geta einnig komið fram. Bera skal lyfja­ lakkið á sýktar fingur­ eða táneglur einu sinni í viku eða samkvæmt ráð­ leggingu læknis. Meðferð skal haldið áfram óslitið þar til nöglin hefur endur­ nýjað sig og við­ komandi svæði er læknað. Amorolfin ratiopharm má nota ColdFri má nota á meðgöngu og með barn á brjósti. amorolFiN ratiopharm er ætlað til notk- unar á bæði tá- og fingurneglur. með öðrum lyfjum en ekki má nota naglalakk eða gervineglur á meðan verið er að nota lyfið. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðarreglur. Stutta sam­ antekt um lyfið má sjá hér aftar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.