Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 64

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 64
| ATVINNA | 17. október 2015 LAUGARDAGUR16 Höfðabakki 9. 110 Reykjavík. S. 595­6200  www.bakoisberg.is    Við óskum eftir að ráða rafvirkja í sérhæfða viðgerðar­og  uppsetningarvinnu. Um er að ræða krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.    HelstuÊverkefniÊ  Viðgerðir og þjónusta á tækjum frá Bako Ísberg   Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini   Uppsetningar á tækjum frá Bako Ísberg   Viðgerðir á kælitækjum  H fniskr furÊ  Reynsla í viðgerðum á tækjum   Rafvirki, vélvirki eða eitthvað sambærilegt   Hæfni til að vinna sjálfstætt   Skipulögð vinnubrögð   Rík þjónustulund og samskiptahæfni   Góð almenn tölvukunnátta  Hva ÊveitumÊvi  Góða sérhæfða þjálfun fyrir starfiðÊ  SímenntunÊ  Tækifæri til sérmenntunarÊ  Góð laun fyrir rétta aðilaÊ ÊÊÊÊÊÊHvernigÊs kirÊ Êum?Ê       Sendu umsókn þína til Bako Ísberg, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík.        Þú getur sent umsókn þína á netfangið throstur@bakoisberg.is        eða hringt í Þröst Líndal í síma 825­6260.        Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál.  Hefur þú áhuga á að vinna með öflugum hópi fólks sem hluti af stærstu mannúðarhreyfingu heims? Við leitum að verkefnisstjóra til að vinna með okkur að hugsjónum Rauða krossins í Reykjavík. Starfssvið: • Fjáröflun • Utanumhald og vinna með sjálfboðaliðum • Verkefnaumsjón • Þróun á ungmennastarfi Kröfur: • Dugnaður og áhugi á sjálfboðnu starfi • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af starfi með félagasamtökum • Reynsla af fjáröflun • Reynsla af starfi með ungu fólki Nú eru spennandi tímar framundan hjá Rauða krossinum í Reykjavík en í haust hefur fjöldi sjálfboðaliða aukist mikið. Áhugasamir sendi umsókn til Þóris Guðmundssonar deildarstjóra Rauða krossins í Reykjavík, thorir@redcross.is, fyrir 31. október, 2015. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Reykjavík Reykjavík Gæðastjóri Matvælastofnun leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starf gæðastjóra. Hlutverk gæðastjóra er að stýra og þróa áfram gæðakerfi stofnunarinnar í samræmi við gæðastaðla. Starf gæðastjóra heyrir beint undir forstjóra og er starfsstöð á aðalskrifstofu stofnunarinnar á Selfossi. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð þekking og reynsla af vinnu við gæðakerfi er skilyrði • Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun og geta til að leiða hópavinnu • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta • Drifkraftur, skipulagshæfileikar og geta til að starfa sjálfstætt • Samskiptafærni Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með rekstri, viðhaldi og þróun gæðakerfis stofnunarinnar • Skjalfesting og viðhald verkferla • Innri úttektir og umsjón með umbótaverkefnum • Eftirfylgni ábendinga • Verkefnastjórnun • Upplýsingagjöf og fræðsla til starfsmanna um gæðastjórnun Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Gíslason, forstjóri (jon.gislason@mast.is) og Anna Dóra Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri (anna.gudmundsdottir@mast.is) í síma 530 4800. Umsókn sendist í tölvupósti á netfangið starf@mast.is merkt „Gæðastjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 31.10.2015. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. www.mast . is Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu, eftirliti, fræðslu og þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki og neytendur í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá stofnuninni starfa 85 starfsmenn. Umsóknir og fyrirspurnir um starfið berist á netfangið siggabjork@kringlan.is fyrir 28. október nk. STARFSSVIÐ · Upplýsingagjöf og þjónusta · Sala á gjafakortum · Almenn afgreiðsla HÆFNISKRÖFUR · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Sjálfstæð vinnubrögð · Almenn tölvukunnátta · Enskukunnátta · Stúdentspróf æskilegt ÞJÓNUSTUFULLTRÚI ÓSKAST Á ÞJÓNUSTUBORÐ KRINGLUNNAR SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.