Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 66
���� ����� fjardabyggd.is Atvinnu- og þróunarstjóri Laus er til umsóknar staða atvinnu- og þróunarstjóra Fjarðabyggðar. Um nýtt stöðugildi er að ræða sem heyrir undir bæjarstjóra. Starfssvið: • Stýring atvinnu- og viðskiptaþróunarverkefna með áherslu á hafnsækna starfsemi sveitarfélagsins. • Stefnumótun vegna atvinnuþróunarverkefna. • Markaðs-, kynningar- og gæðamál er tengjast hafnsækinni starfsemi. • Greining, úttektir og tillögugerð varðandi innviði samfélagsins. • Samskipti við fyrirtæki, félagasamtök, íbúa og aðra hagaðila vegna atvinnumála. • Aðkoma að skipulagsmálum sem lýtur að atvinnuupp- byggingu í sveitarfélaginu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og þekking á atvinnu- og viðskipta- þróunarverkefnum. • Þekking á stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana. • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Framúrskarandi hæfni í bæði mannlegum samskiptum og miðlun upplýsinga í töluðu og rituðu máli. Veruleg uppbygging á sér stað í Fjarðabyggð, bæði í atvinnulífi og þjónustu. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4.800 talsins í sex byggðarkjörnum. Sjá nánar á www.�ardabyggd.is Umsóknarfrestur er til og með 30. október nk. Launakjör taka mið af launakerfi sviðsstjóra hjá sveitarfé- laginu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um stöðuna. Upplýsingagjöf til umsækjenda og móttöku umsókna annast Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, í síma 470 9000 eða á pall.b.gudmundsson@fjardabyggd.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Tekið er við umsóknum merktum „Atvinnu- og þróunarstjóri“ á áðurnefndu netfangi eða bréfleiðis á Fjarðabyggð, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð, póststimplað 30. október í síðasta lagi. F Mj RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um star�ð er að �nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um star�ð þar. Hæfniskröfur Bílasmiðurinn hf. óskar eftir að ráða �ölhæfan og lausnamiðaðan einstakling til starfa við ísetningar og viðgerðir á WEBASTO miðstöðvum. Leitað er að einstaklingi með menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Starf á þjónustuverkstæði · Menntun á sviði bifvélavirkjunar, vélvirkjunar eða bílasmíði mikill kostur · Reynsla af sambærilegu starfi kostur · Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð · Stundvísi og heiðarleiki · Almenn tölvukunnátta · Góð enskukunnátta Bílasmiðurinn hf er innflutnings- og smásölufyrirtæki sem m.a. selur og þjónustar Webasto miðstöðvar. Öflugir starfsmenn Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi • Sími 580 5800 • www.landvelar.is Við leitum að drífandi einstaklingum með mikla þjónustulund og vilja til að vaxa í starfi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu með ýmsan vökva- og loftbúnað, drifbúnað, legur, lagnaefni og skyldar vörur. Verkstæði Landvéla sérhæfir sig í viðgerðum og viðhaldi á vökvabúnaði, vökvadælum og mótorum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf hjá öflugu fyrirtæki sem starfar á spennandi þjónustumarkaði fyrir íslensk iðnfyrirtæki og athafnalíf. á verkstæði, í verslun og í vöruafgreiðslu Umsóknir merktar því starfi sem sótt er um ásamt ferilskrá sendist fyrir 25. október á landvelar@landvelar.is Landvélar ehf. voru stofnaðar árið 1967 og sinnir þjónustu við sjávar­ útvegs­ og framleiðslufyrirtæki, stór­ iðjuna, orkufyrirtæki og fjölmarga verk taka og nýsköpunarfyrirtæki. Kjarnastarfsemin er þjónusta og ráð­ gjöf varðandi flæðidrifinn há­ og lág­ þrýstan drif­ og stjórnbúnað. Við störfum á krefjandi markaði og leggjum til grundvallar áreiðanleika, þekkingu, gæði og þjónustu. TÆKNITEIKNARI Raftákn Akureyri leitar eftir dugmiklum, framsæknum og ábyrgum einstaklingi til starfa á stofu fyrirtækisins á Akur- eyri. Starfið felst í tækniteiknun á rafmagnssviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun sem tækniteiknari en góð kunnátta og reynsla af vinnu á Revit og AutoCad er skilyrði. Raftákn er verkfræðistofa á rafmagnssviði staðsett á Akureyri og í Reykjavík en verkefnin eru um landið allt. Starfsmenn eru nú 25 talsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Raftákns, Árni V. Friðriksson í síma 464 6404 á skrifstofu- tíma eða í 864 6404. Umsóknir skulu berast til Raftákns Glerárgötu 34, 600 Akureyri bt. Árna V. Friðrikssonar eða avf@raftakn.is fyrir 26. október 2015. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Bílaviðgerðir Starfsmaður óskast Stutt lýsing á starfi: • Vinna við bílaviðgerðir • Vinna við dekkjaþjónustu Hæfniskröfur: • Leitum að manni með reynslu af bílaviðgerðum m.a. smurningu, bremsuviðgerðum og dekkjaskiptum • Menntun og eða nemi á bílasviði er kostur • Gilt bílpróf • Góða þjónustulund • Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð • Sýna frumkvæði og geta unnið sjálfstætt • Íslensku- og enskukunnátta Vinnutími: Alla virka daga frá 8:00-17:15 Laugardaga skv. vaktaplani frá kl. 9:00 - 13:00. Við leitum að öflugum starfsmanni sem þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nú er tækifærið. Sæktu um í dag, við bíðum eftir þér. Þú sækir um á netinu: http://www.max1.is/is/um-max1/laus-storf Umsóknarfrestur er til 31. október 2015. Bílaviðgerðarmaður óskast til starfa hjá MAX1, Bíldshöfða 5a í Reykjavík. Líflegt og skemmtilegt starf hjá MAX1 Bílavaktinni. Um sók nar fres tur er t il 31 . ok tób er MAX1 Bílavaktin, Bíldshöfða 5a, 110 Reykjavík, sími 515 7190 | www.max1.is | brimborg@brimborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.