Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 69

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 69
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir þjónustulunduðum tæknifulltrúa til að veita viðskiptavinum okkar þjónustu tengda Ljósleiðaranum. Þetta hlutverk tilheyrir þjónustudeild okkar, sem aðstoðar bæði heimili og fyrirtæki. Hvert væri þitt hlutverk? Þú verður hluti af þjónustuteymi sem ber ábyrgð á tækniþjónustu við viðskiptavini Ljósleiðarans ásamt samskiptum við verktaka og fjar- skiptafélög. Þú þarft að hafa áhuga á tækni, vilja til að veita góða þjónustu, vera fær í samskiptum, þekkja netbúnað og tölvur og geta unnið í teymi. Gagnaveita Reykjavíkur leitar að sérfræðingi fyrir afhendingar, til uppbyggingar á Ljósleiðaranum. Ljósleiðarinn er dreifikerfi fjarskipta fyrir heimili og fyrirtæki sem veitir gæðasamband sem styður við nútímakröfur. Hvert væri þitt hlutverk? Sérfræðingur mun starfa náið með afhendingarstjórum okkar við áætlanir og framkvæmdir. Helsta ábyrgð er þróun ferla og vinnuaðferða að aðstoð viðskiptavini Ljósleiðarans, hönnun teikninga, korta og fleiri gagna fyrir framkvæmdir auk reksturs og náins samstarfs með verk- tökum Ljósleiðarans. Þú þarft helst að vera með iðn- eða háskólamenntun sem nýtist í starfi, hafa reynslu af teymisvinnu, geta skipulagt þig, unnið faglega að mál- um og verið snögg/ur að læra. Gagnaveita Reykjavíkur er dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveita Reykjavíkur hefur sameiginlega starfsmannastefnu og býður upp á fjölbreyttan vinnustað fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað varðar öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Fyrirtækið hlaut Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs 2011 og 2013, sem og Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2015. Störfin bjóða upp á fín laun, þægilega vinnuaðstöðu, gott mötuneyti, skemmtilega og hæfa samstarfsfélaga sem og stjórnendur. Við erum með vel mótaða jafnréttisstefnu og tökum vel á móti bæði konum og körlum. Sótt er um störfin á ráðningarsíðu Gagnaveitu Reykjavíkur: starf.or.is/gagnaveitan/. Umsóknarfrestur er til og með 26. október 2015. Ef þú vilt aðeins forvitnast um störfin sendu þá endilega póst á Bryndísi Ernstsdóttur mannauðsráðgjafa á netfangið starf@gagnaveita.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.