Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 71

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 71
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 17. október 2015 23 Starfssvið Samskip leita að áhugasömum, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni til að veita viðskipta- vinum félagsins þjónustu og ráðgjöf við flutninga. Þjónusturáðgjafi er tengiliður viðskiptavina og ber ábyrgð á að þjónustan til þeirra sé ávallt til fyrir- myndar. Það er mikilvægt að þjónusturáðgjafi hafi ríka þjónustulund, sé sjálfstæður og sýni frum- kvæði í öllum störfum sínum. Menntunar- og hæfnikröfur: • Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Góð tölvuþekking • Góð enskukunnátta • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Eiginleikar: • Rík þjónustulund og fáguð framkoma • Afburða samskiptahæfileikar • Jákvæðni, dugnaður og frumkvæði • Reglusemi og góð ástundun Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 25. október nk. Saman náum við árangri Þjónusturáðgjafi í þjónustudeild Samskipa Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is KFUM og KFUK leita að fjármálastjóra í 100% starf fyrir samtökin. Starfið felur í sér: • yfirumsjón með reiknishaldi • gerð fjárhagsáætlana • yfirsýn yfir tekjur félagsins • vera stjórnum starfseininga til ráðgjafar um rekstur og fjármál • launavinnslur og samskipti við launþega Félagið býður upp á: • fjölbreytt og áhugavert starfsumhverfi þar sem þú getur haft mikil áhrif á daglega starfsemi • lifandi starf hjá metnaðarfullum æskulýðssamtökum • sveigjanlegan vinnutíma • þátttöku í fjölbreyttri liðsheild sem þjónar öflugum hóp sjálfboðaliða Við leitum að einstaklingi sem: • hefur háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, rekstrarfræði, hagfræði eða verkfræði • hefur reynslu af rekstri og fjármálastjórnun • þekkingu á fjármagnskostnaði og fjármögnunarleiðum • getur ástundað frumkvæði í starfi, vönduð og öguð vinnubrögð Fjármálastjóri KFUM og KFUK KFUM og KFUK (Kristilegt félag ungra manna og kvenna) er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að stuðla að heilbrigði mannsins til líkama, sálar og anda. Aðferðafræðin er aðferð Jesú Krists: Að mæta hverri manneskju af umhyggju, kærleika og virðingu. www.kfum.is Umsóknir berist Tómasi Torfasyni, framkvæmdastjóra, á tomas@kfum.is, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 27. október.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.