Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 100
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Elskulegur sambýlismaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi, langafi
og langalangafi,
Sigurbergur Sverrisson
Diddi í HF,
Njarðarvöllum 6, Njarðvík,
áður Sóltúni 10, Keflavík,
lést miðvikudaginn 14. október. Útförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju föstudaginn 23. október kl. 13.00.
Fanney Sigurjónsdóttir
Ólafía Sigurbergsdóttir Gylfi Ármannsson
Hafdís Sigurbergsdóttir Björgvin Gunnlaugsson
Jóhann Sigurbergsson Þórunn Sveinsdóttir
Guðmundur Sigurbergsson Gunnhildur Gunnarsdóttir
Kolbrún Sigurbergsdóttir
Hrafnhildur Sigurbergsdóttir Gísli Helgason
Sveindís Sigurbergsdóttir
Kristín Sigríður Hansdóttir Hjalti Garðarsson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
bróðir og afi,
Jóhann Þorsteinsson
lést í Maputo, Mósambík, þriðjudaginn
13. október. Minningarathöfn verður
auglýst síðar.
Marcelina Francisco Loforte Þorsteinsson,
Þorsteinn Jóhannsson, Guðrún Ása Jóhannsdóttir,
Gerður Ósk Jóhannsdóttir,
Gunnar Þorsteinsson, Sigríður Helga Þorsteinsdóttir
og barnabörn.
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996
Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
Kristín
Ingólfsdóttir
Hilmar
Erlendsson
Sverrir
Einarsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug vegna andláts
og útfarar kærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu, langömmu
og langalangömmu,
Önnu Stefaníu
Bergsveinsdóttur
Blesastöðum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Ljósheima
fyrir góða umönnun.
Hrafnhildur Magnúsdóttir Svavar J. Árnason
Guðmundur H. Magnússon Jóna G. Sigursteinsdóttir
Tryggvi Karl Magnússon Bertha Sigurðardóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir Árni Árnason
og fjölskyldur.
Systir mín og frænka okkar,
Herborg Kjartansdóttir
(Stella),
Skipholti 53, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
þann 5. október. Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sigríður Kjartansdóttir
Kjartan Jónsson Sveinbjörg Guðmundsdóttir
Steinunn Þorsteinsdóttir Guðbjörn Þorsteinsson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Halldóra Björg Pálsdóttir
fyrrverandi ráðskona
að Bessastöðum,
Skólatúni 3, Garðabæ,
lést á Landakoti þann 9. október. Útförin fer fram
föstudaginn 23. október kl. 13.00 frá Bessastaðakirkju.
Sigríður M. Snorradóttir Ragnar S. Vilhjálmsson
Andrés J. Snorrason Ragnhildur Skúladóttir
ömmu- og langömmubörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Pétur K. Maack
verkfræðingur,
Álagranda 8, Reykjavík,
lést á krabbameinsdeild LHS miðvikudaginn 14. október.
Útförin fer fram frá Neskirkju 22. október kl. 13.00. Blóm
og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Sóley Ingólfsdóttir
Valgerður Maack Haukur Jónsson
Andrea Maack Gísli Þór Sverrisson
Heiðrún Maack Jónas Albert Þórðarson
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Theodór S. Georgsson
Melabraut 4, Seltjarnarnesi,
lést á Landspítalanum
við Hringbraut 5. október.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík
miðvikudaginn 21. október kl. 15.00.
Ásta Þórðardóttir
Katrín Theodórsdóttir
Guðfinna Theodórsdóttir
Georg Theodórsson
Þórður Theodórsson Guðrún H. Guðnadóttir
og barnabörn.
Fólk virðist tilbúið í að
prófa eitthvað nýtt
1755 Kötlugos hefst. Því fylgir feiknarlegt jökulhlaup og öskufall.
1941 Þýskur kafbátur skýtur á bandarískan tundurspilli í námunda
við Ísland. Ellefu mann farast.
1987 Um 450 grömm af kókaíni finnast í fórum brasilískra hjóna
sem dvelja í Hveragerði. Það er mesta magn kókaíns sem náðst
hefur á Íslandi.
2003 Friðarbogin, samtök homma og lesbía, eru stofnuð í Fær-
eyjum.
Merkisatburðir
„Ég lagði af stað með það mark-
mið að fá mjúka lopapeysu sem
ekki klæjaði undan. Prófaði að
leggja mismunandi þræði af
ýmsum uppruna með íslenska
lopanum og um leið og ég
reyndi alpakaull fann ég að
þar var kominn hinn fullkomi
samruni, akkúrat það sem ég
var að leita að,“ segir Ágústa
Þóra Jónsdóttir sem er allt í
senn líffræðingur, viðskipta-
fræðingur og hönnuður, auk
þess að vera forfallin prjóna-
kona. Hún hefur hannað nýja
tegund garns sem hún kallar
Mosa. Ístex hefur hafið fram-
leiðslu á því í 15 litum og það
fæst í Hagkaup.
Ágústa Þóra segir Mosa mun
slitsterkari en hreina íslenska
ull en þó haldi hann hinum
góðu eiginleikum hennar.
Hann hafi líka fengið góðar
viðtökur. „Fólk virðist tilbúið í
að prófa eitthvað nýtt og finnst
spennandi að verið sé að vinna
með íslenska bandið. Kannski
eru einhverjir á móti því líka en
ég hef ekki fundið fyrir því enda
verður auðvitað prjónað áfram
úr hreinni íslenskri ull.“ Hún er
með heimasíðuna gusta.is og
þar getur að líta margar peysur
sem hún gefur uppskriftir að.
gun@frettabladid.is
Hannaði Mosa mjúkull
Íslenska kindin og alpakadýrið í Perú eru uppspretta nýrrar garnframleiðslu Ágústu Þóru
Jónsdóttur, viðskiptafræðings og prjónakonu. Afraksturinn nefnist Mosi.
„Ég hef fengið mikla hjálp við prjónaskapinn,“ segir Ágústa Þóra um nýju framleiðsluna. FrÉttablaðið/GVa
1 7 . o k t ó b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r44 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ðtímamót