Náttúrufræðingurinn - 2011, Page 8
Náttúrufræðingurinn
60
Þakk ir
Kortið á 1. mynd er byggt á mælingum sem voru gerðar árið 2003 á sjó-
mælingabátnum Baldri, og það voru mælingamennirnir Ágúst Magnússon,
Ásgrímur L. Ásgrímsson og Björn Haukur Pálsson, sem önnuðust mæling-
arnar og úrvinnslu þeirra.
Heim ild ir
Leó Kristjánsson, Ingvar B. Friðleifsson & Watkins, N.D. 1980. Stratig-1.
raphy and Palaeomagnetism of the Esja, Eyrarfjall, and Akrafjall Moun-
tains, Sw-Iceland. Journal of Geophysics – Zeitschrift Für Geophysik 47
(1–3). 31–42.
Áslaug Geirsdóttir 1991. Diamictites of late Pliocene age in western 2.
Iceland. Jökull 40. 3–25.
Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1990. Jarðlög í Hvalfirði. Skýrsla 3.
um endurvarpsmælingar gerðar fyrir Vegagerð ríkisins sumarið 1988.
Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík. 6 bls. + kort.
Magnús T. Guðmundsson 1989. Hvalfjarðargöng : bylgjubrotsmælingar. 4.
OS-89047/VOD-09 B. 24 bls. + kort.
Þorleifur Einarsson 1968. Jarðfræði. Saga bergs og lands. Mál og 5.
menning, Reykjavík. 335 bls.
Ólafur Ingólfsson 1987. Investigation of the Late Weichselian glacial 6.
history of the lower Borgarfjörður region, western Iceland. Lundqua
thesis 19. 89 bls. + kort.
Brynhildur Magnúsdóttir & Hreggviður Norðdahl 2000. Aldur hval-7.
beins og efstu fjörumarka í Akrafjalli. Náttúrufræðingurinn 69 (3–4).
177–188.
Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1991. Evidence from South West 8.
Iceland of low sea level in Early Flandrian times. Bls. 93–104 í: Environ-
mental Change in Iceland: Past and Present (ritstj. Maizels, J.K. & Casel-
dine, C.). Kluwer Academic Publishers, Dordrecht.
Þór Whitehead 2002. Ísland í hers höndum. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 9.
272 bls.
Anon. 1948. Svar stjórnar Farmanna- og fiskimannasambands Íslands 10.
(F.F.S.Í.) til Sjávarútvegsnefndar efri deildar Alþingis. Sjómannablaðið
Víkingur 5. 143.
Um höfundana
Kjartan Thors (f. 1945) lauk B.Sc. (Hons.)-prófi í jarðfræði
frá Háskólanum í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi frá
sama skóla 1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á
Hafrannsóknastofnuninni 1974–1995, var stundakennari
við Háskóla Íslands 1975–1998 og ritstjóri Náttúrufræð-
ingsins 1976–1980. Frá 1995 hefur Kjartan rekið eigin
jarðfræðistofu.
Árni Þór Vésteinsson (f. 1960) lauk B.Sc.-prófi í land-
fræði frá Háskóla Íslands 1987 og M.Sc.-prófi frá sama
skóla 2005. Hann lauk postgraduate-námi í kortagerð
1989 og hefur starfað hjá Landhelgisgæslunni við sjó-
kortagerð frá 1986 og sem deildarstjóri kortadeildar
sjómælingasviðs frá 2000. Stundakennari við Háskóla
Íslands frá 1999.
Guðrún Helgadóttir (f. 1953) lauk B.Sc.-prófi í jarð-
fræði frá Háskóla Íslands 1979 og cand.scient.-prófi í
jarðfræði frá Háskólanum í Osló 1985. Hún hefur
starfað á Hafrannsóknastofnuninni frá 1985, lengst af
sem sérfræðingur.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Kjartan Thors Guðrún Helgadóttir
Jarðfræðistofu Kjartans Thors Hafrannsóknastofnuninni
Suðurlandsbraut 16 Skúlagötu 4
IS-108 Reykjavík IS-101 Reykjavík
kthors@centrum.is gudrun@hafro.is
Árni Þór Vésteinsson
Landhelgisgæslu Íslands
Skógarhlíð 14
IS-105 Reykjavík
arni@lhg.is
81_2#profork070711.indd 60 7/8/11 7:41:18 AM