Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 38
Náttúrufræðingurinn
90
Þakk ir
Allir þeir sem hafa á ýmsan hátt veitt mér mikilvæga aðstoð við þetta verk-
efni fá mínar bestu þakkir. Sérstakar þakkir fá Árný E. Sveinbjörnsdóttir,
Haraldur Sigurðsson, Kate Smith, Kristján Jónasson og Sigurður Stein-
þórsson, jarðfræðingar, fyrir velvilja, hvatningu og margvíslega aðstoð,
Guðbjörg Gunnarsdóttir, þjóðgarðsvörður, fyrir aðstoð í skoðunarferð og
Skúli Alexanderson, formaður Skógræktar- og landverndarfélags undir
Jökli, fyrir útvegun heimilda. Hrefna B. Ingólfsdóttir, ritstjóri, gaf mikilvægar
ábendingar um framsetningu og efnistök. Gyða Bergþórsdóttir fylgdist
með framvindu handrits og veitti leiðsögn í máli og stíl og Bergþór Guð-
mundsson aðstoðaði við ritvinnslu. Sigurður Steinþórsson var svo vinsam-
legur að rita samantekt á ensku.
Heim ild ir
Árni Böðvarsson 1963. Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1.
7. prentun. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 852 bls.
Eggert Ólafsson 1975. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. 2.
1. bindi. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., Reykjavík. Bls. 160–167.
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 1989. II. bindi. Bréf og dagbækur. Svart 3.
á hvítu, Reykjavík. 537 bls.
Haukur Jóhannesson 1982. Yfirlit um jarðfræði Snæfellsness. Bls. 157–4.
172 í: Lýsing Snæfellsness frá Löngufjörum að Ólafsvíkurenni (ritstj.
Einar Haukur Kristjánsson). Ferðafélag Íslands, Reykjavík.
Ari Trausti Guðmundsson 1987. Íslandseldar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 5.
Bls. 157–168.
Ólafur Elímundarson 2004. Undir bláum sólarsali, 2. bindi. Háskólaút-6.
gáfan, Reykjavík. Bls. 283–315.
Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis. Bls. 51–65 7.
í: Eldur er í norðri (ritstj. Helga Þórarinsdóttir, Ólafur H. Óskarsson,
Sigurður Steinþórsson & Þorleifur Einarsson). Sögufélag, Reykjavík.
Landnámabók 1946. Íslendinga sögur I (ritstj. Guðni Jónsson). Íslend-8.
ingasagnaútgáfan, Reykjavík. Bls. 21–241.
Jóhannes Áskelsson 1955. Þar var bærinn sem nú er borgin. Náttúru-9.
fræðingurinn 25. 122–132.
Um höfundinn
Guðmundur Þorsteinsson (f. 1928) er búfræðingur frá
Hvanneyri 1947, húsasmiður frá Iðnskólanum í Borgar-
nesi 1969, húsasmíðameistari 1975 og svæðisleiðsögu-
maður á Vesturlandi frá Ferðamálaskóla Íslands 1993.
Hann hefur aflað sér margs konar þekkingar með
ýmsu móti og unnið við og kynnst margvíslegum
verkefnum á langri ævi.
Póst- og netfang höfundar/Author’s address
Guðmundur Þorsteinsson
Leynisbraut 38
IS-300 Akranesi
gydaberg@simnet.is
81_2#profork070711.indd 90 7/8/11 7:41:52 AM