Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 2011, Side 52
Jarðfræðikort af Suðvesturlandi 1:100 000 Jarðfræðikortið nýtist vel í tengslum við ferðaþjónustu sem og fræðslu. Elstu jarðlögin á kortinu eru rúmlega 4 milljóna ára gömul og veita góða innsýn í meginþætti jarðfræði Íslands. Alls eru á kortinu um 160 mismunandi nútímahraun. Yngstu hraunin eru frá Reykjaneseldum 1211–1240. 40 áhugaverðir staðir eru merktir á jarðfræðikortið með lýsingum á vef ÍSOR: www.isor.is Útgefið: 2010 Dreifing: Forlagið www.isor.is www.geothermal.is Tilvísu níkor tið:Kri stjánS æmun dsson, Hauku rJóha nnesso n,Árni Hjartar son, Sigurð urGar ðarKri stinsso nogM agnús Á.Sigu rgeirss on201 0: Jarðfræ ðikorta fSuðv esturla ndi,1:1 00000 ©Íslen skaror kurann sóknir JARÐ FRÆÐ IKOR TAFS UÐVE STUR LAND IÍMÆ LIKVA RÐA1 :1000 00 Kortið byggis táfjölm örgum jarðfræ ðikortu mímæ likvörð um1:2 0000 -1:50 000 semun ninhaf averið fyrirým saverk kaupa ÍSORo gforve raþes s,Orku stofnun . Kortin hafave riðeinf ölduð, endurs koðuð ognýju mupp lýsingu mbæt tvið. Elstuja rðlögin ákortin uerur úmlega 4milljó naára gömul ogþau yngstu eruhra un fráRey kjanes eldum 1210-1 240.A llseru ákortin uum1 60mis munan dihrau n. Ákorti nuerb entá4 0áhug averða staðio gerul ýsinga ráþei máhe imasíð uÍSOR www.is or.is GEOL OGIC ALMA POF SOUT HWES TICE LAND 1:100 000 Them apisb asedo nseve ralma psin1 :2000 0-1:5 0000 made byÍSO Rand its forerun nerNa tionalE nergyA uthorit yford ifferen tcusto mers. Them apsha vebee n simplif ied,re viseda ndfille dinwi thnew geolog icalma pping.T heolde stunits onthe mapa re4m illiony earso ldand theyou ngesta relava sfrom aneru ptiono n Reykja nespe ninsula inthey ears1 210-12 40A.D .Alltog ethert herea reabo ut160 differe ntlava flowso nthem ap.40 selecte dsites ofinter estare pointed outwit h further descrip tionon www.g eother mal.is Refert othism ap:Kri stjánS æmun dsson, Hauku rJóha nnesso n,Árni Hjartar son, Sigurð urGar ðarKri stinsso nand Magnú sÁ.Si gurgei rsson2 010: Geolog icalMa pofSo uthwes tIcelan d,1:10 0000 ©Icela ndGeo Survey ©Í sle nsk aro rku ran nsó kni r Pre ntu n:O ddi Dre ifin g:F orl agi ð Jarðfræðikort af Suðvesturlandi 1:100 000 ÍSO R Gre nsá sve gi9 -10 8R eyk jav ík- ww w.i sor .is -ge oth erm al.i s Nikulásargjá. Ljósmynd:Ingibjörg Kaldal Jarðfræðikort af Suðvesturlandi Geological Map of Southwest Iceland 1:100 000 Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) eru ein stærsta jarðvísindastofnun landsins og hafa um áratugaskeið unnið að jarðfræðikortlagningu víða um land. Gerð hafa verið jarðfræðikort í mælikvörðum 1:20.000-1:50.000 fyrir ýmsa aðila, t.d. sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku. Nú hefur ÍSOR hafist handa við að steypa þessum kortum saman í heildstæðari kort og það fyrsta er komið út. Það er af Suðvesturlandinu í mælikvarðanum 1:100.000. 81_2#profork070711.indd 104 7/8/11 7:43:31 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.