Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 34
Náttúrufræðingurinn 138 8. mynd. Frambrún urðarinnar sem hljóp fram í berghlaupinu hefur hækkað samfara því sem jökulísinn umhverfis urðina hefur bráðnað (maðurinn sem örin bendir á er 1,8 m á hæð). – The height of the frontal part of the accumulation lobe has increased due to melting of the surrounding glacier ice (the man in the photos, indicated by an arrow, stands 1.8 m tall). A) Maí 2007 – þykktin ~ 3 m. Ljósm.: M.J.R., B) Júlí 2007 – þykktin ~ 7 m. Ljósm.: Þ.S., C) Ágúst 2008 – þykktin ~ 19 m. Ljósm.: Þ.S., D) Ágúst 2009 – þykktin ~ 30 m. Ljósm.: Þ.S., E) Ágúst 2010 – þykktin ~ 37 m. Ljósm.: Þ.S., F) Ágúst 2011 – þykktin ~ 44 m. Ljósm.: Þ.S. – A) May 2007 – The thickness is about 3 m. Photo: M.J.R., B) July 2007 – The thickness is about 7 m. Photo: Þ.S., C) August 2008 – The thickness is about 19 m. Photo: Þ.S., D) August 2009 – The thickness is about 30 m. Photo: Þ.S., E) August 2010 – The thickness is about 37 m. Photo: Þ.S., F) August 2011 – The thickness is about 44 m. Photo: Þ.S. A) F)E) D)C) B) félagar hafi á sínum tíma ekki mælt skriðhraða jökulsins á þeim stað sem frambrún bergflóðsurðarinnar er nú, má áætla að þá hafi skriðhraði jökulsins þar verið svipaður því sem mælingar okkar gefa til kynna. Frambrún Morsárjökuls hefur einnig breyst mikið frá árinu 2007. á jöklinum nam um 110 m og neðst um 50 m.4 Mælingar okkar sýna að þrátt fyrir „þykknun“ íssins undir urðinni og fargið sem féll á jökul- inn við bergflóðið hefur skriðhraði jökulsins ekki breyst að neinu ráði frá því að fyrstu mælingar voru gerðar árið 2007. Þótt Jack Ives og (9. mynd). Mælingar sem gerðar hafa verið á færslu um 800 tonna bjargs á vesturjaðri urðarinnar (7. mynd) sýna að heildarfærsla þess er 335 m, eða um 84 m á ári að meðaltali. Um miðja síðustu öld mældu Jack Ives og félagar framskrið Morsárjökuls og þá kom í ljós að skriðhraðinn efst 81_3-4_loka_271211.indd 138 12/28/11 9:14:10 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.