Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 54
Náttúrufræðingurinn 158 Þakkir Að lokum vil ég þakka Ole Lindquist fyrir að hafa leyft mér ótakmörkuð not af ritgerð sinni um sandlægjuna; einnig þakka ég honum fyrir yfirlestur á greininni, athugasemdir og leiðréttingar á ýmsu sem betur mátti fara. Einnig þakka ég Sigurði Ægissyni á Siglufirði fyrir útvegun og lán á heimildum. Jóni Baldri og Margréti Ingibjörgu vil ég þakka fyrir að leyfa birtingu á teikn- ingum þeirra af sandlægju og Joe McKenna fyrir birtingarleyfi á ljósmynd hans af gráhval. Heim ild ir Ole Lindquist 2000. The North Atlantic gray whale (1. Eschrichtius robustus): An historical outline based on Icelandic, Danish-Icelandic, English and Swedish sources dating from ca 1000 AD to 1792. Occasional Papers 1. Universities of St. Andrews and Stirling, Scotland. 53 bls. http://www. fishernet.is/images/stories/whales_rightway.pdf Magnús Már Lárusson 1955. Konungs skuggsjá = Speculum regale. 2. Reykjavík. 246 bls. Oddur Einarsson 1971. Íslandslýsing = Qualiscunque descriptio Islandiae. 3. Menningarsjóður, Reykjavík. 159 bls. Gísli Oddsson 1942. Íslenzk annálabrot og undur Íslands. Akureyri. 4. Halldór Hermannsson (ritstj.) 1924. Jón Guðmundsson and his Natural 5. History of Iceland. Islandica XV. Cornell University, Ithaca, New York. Bls. 9. Bjarni Sæmundsson 1932. Spendýrin (Mammalia Islandiæ) / Íslensk dýr 6. II. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Bls. 367. Fraser, F.C. 1970. An early 17th century record on the California gray 7. whale in Icelandic waters. Invest. Cetacea 2. Bls. 13–20. Jones, M.L., Swartz, S.L. & Leatherwood, S. 1984. The gray whale 8. Eschrichtius robustus. Academic Press, Orlando. Bls. 37–163. Jón Jónsson 1988. Hafrannsóknir við Ísland. I. Frá öndverðu til 19379. . Menningarsjóður, Reykjavík. Bls. 28. Þórður Þorláksson 1982. Ísland. Stutt landlýsing og söguyfirlit. Ferða-10. félag Íslands, Reykjavík. Bls. 39. Bartholin, T. 1657. Historiarum anatomicarum rariorum. Centuria III. & 11. IV. Hafniæ. Resen, P.H. 1991. Íslandslýsing (ritstj. og þýð. Jakob Benediktsson). Safn 12. Sögufélags: þýdd rit síðari alda um Ísland og Íslendinga 3. Sögufélag, Reykjavík. Bls. 162. Þormóður Torfason 1927. Det gamle Grønland. (Norge og Grønland II). 13. Oslo Etnografiske Museum. Bls. 66. Jón Ólafsson 2007. Ichtyographia Islandica, eður Tilraun um lýsingu á 14. sjóar og vatnadýrum á Íslandi. Bls. 54 í: Náttúrufræði: fiskafræði, steina- fræði (ritstj. Guðrún Kvaran & Þóra Björk Hjartardóttir). Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík. Þórunn Valdimarsdóttir 1992. Snorri á Húsafelli. Saga frá 18. öld. Mál 15. og menning, Reykjavík. Bls. 318. Jón Bjarnason (ca. 1845). Ritgjörð tilheyrandi spendýrafræði. Náttúru-16. fræðirit 1, a–c. Spendýr. Handrs. Lbs. Bmfél. 72–74, 4to. Sigfús Sigfússon 1945. Íslenzkar þjóðsögur og -sagnir, 1. útg., VI. bindi. 17. Bls. 25. Dudley, P. 1725. An essay upon the natural history of whales. Philo-18. sophical Transactions of the Royal Society of London 33. 256–259. Gísli A. Víkingsson 2004. Sandlægja. Bls. 198–199 19. í: Íslensk spendýr (ritstj. Páll Hersteinsson). Vaka-Helgafell, Reykjavík. Sigurður Ægisson, Jón Ásgeir í Aðaldal & Jón Baldur Hlíðberg 1997. 20. Íslenskir hvalir fyrr og nú. Forlagið, Reykjavík. 96 bls. Bonner, N. 1989. Whales of the world. Blandford Press, London. Bls. 21. 79–80. Rice, D.W., Wolman, A.A. & Braham, H.W. 1984. The gray whale,22. Eschrich- tius robustus. Marine Fisheries Review 46. 7–14. Whale Sanctuaries 2009. Establishment of the International Whaling 23. Commission's sanctuaries http://iwcoffice.org/conservation/sanctu- aries.htm (skoðað október 2011). Um höfundinn Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er líffræðingur að mennt. Hann var forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á Akureyri í aldarfjórðung og ritstjóri Týlis – tímarits um náttúru- fræði og náttúruvernd – í 15 ár. Hann hefur mest fengist við rannsóknir á íslenskum sveppum og vatnalífi og ritað bækur um þau efni auk fjölda tímaritsgreina. Helgi er búsettur á Egilsstöðum og fæst við ritstörf og grúsk Póst- og netfang höfundar Helgi Hallgrímsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum hhall@simnet.is stofninn í Norðaustur-Kyrrahafi vera um 20.000 dýr.8,23 Ýmsar hættur steðja að grá- hvalnum í Norður-Kyrrahafi, m.a. mengun frá sívaxandi þéttbýli, stór- auknar skipaferðir og leit að olíu og olíuborun á farleiðum hans. Eins og nærri má geta er gráhvalurinn orð- inn með allra eftirsóttustu tegundum til hvalaskoðunar meðal almennings og ber uppi viðamikla ferðaþjónustu í Kaliforníu og Mexíkó. Er nú svo komið að hvalverndarsinnar óttast þann ágang meira en veiðarnar. Nokkur burðarsvæði í Kaliforn- íuflóa hafa verið friðlýst af þessum sökum.22,23 Tekist hefur að halda gráhvals- kálfi á lífi heilt ár í sjóbúri, og því ætti að vera mögulegt að flytja þá í Atlantshaf. Reyndar hafa tveir breskir fræðimenn sett fram tillögu um að flytja gráhval að strönd Eng- lands og koma þar upp nýjum stofni, einkum til hvalaskoðunar, en aðrir sjá mikil tormerki á því. Það er furðulegt til þess að hugsa að Íslendingar skuli hafa lifað í nábýli við svo merkilega hvalteg- und í margar aldir án þess að gera sér almennilega grein fyrir henni, og þá ekki síður hitt að ein bitastæð- asta lýsing og teikning hennar sem þekkt er í Evrópu skuli hafa verið gerð af ellimóðum karli á einhverju rýrasta koti á Fljótsdalshéraði um miðja 17. öld, manni sem mestalla ævi var hundeltur og ofsóttur af yfirvöldum. 81_3-4_loka_271211.indd 158 12/28/11 9:14:21 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.