Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 30
Náttúrufræðingurinn 134 Eins og áður sagði hefur Morsár- jökull hörfað umtalsvert á síðustu öld, líkt og aðrir jöklar á land- inu. Talið er að jökulgarður þvert yfir Morsárdal marki sögulega hámarksstöðu jökulsins á seinni öldum, en henni var náð um 1890 og er garðurinn um 1,6–1,8 km frá núverandi jökuljaðri (3. mynd). Frá því að mælingar hófust árið 1932 og fram til 2010 hefur jökulbrúnin hörfað um 1560 m.6 Mismunandi er hversu mikið jökullinn hefur hörfað milli ára (5. mynd), en hann hefur hopað meginhluta þessa tímabils, að undanskildu 15 ára skeiði milli 1973/74 og 1987/88. Berggrunnur Skaftafells- svæðisins Berggrunnur Skaftafellssvæðisins er talinn myndaður á síðastliðnum 5 milljón árum og geymir fjöl- breytt jarðlög, svo sem hraunlög sem runnið hafa á hlýskeiðum og setlög og móbergsmyndanir frá jökulskeiðum.7 Berggrunnurinn endurspeglar miklar veðurfars- breytingar á upphleðslutímanum. Í fjalllendinu vestan við Morsárjökul, í Miðfelli, eru ummerki um forna megineldstöð sem talin er hafa verið virk fyrir um 2,7 til 1,9 milljón árum, en miklar rhýólítmyndanir á annað hundrað metra (5. mynd) Á tímabilinu 1902–1904 til 1953 er talið að jökullinn hafi a.m.k. þynnst um 90 m og hefur hann haldið áfram að þynnast allt til dagsins í dag. Samkvæmt mælingum á skriðhraða jökulsins, sem gerðar voru árin 1953 og 1954 bæði í efri og neðri hluta hans, nam hann um 110 m/ári efst en um 50 m/ári nær jökuljaðrinum. og myndaði ísfoss en sá vestari helst enn samhangandi við megin- jökulinn. Samkvæmt Ives hopaði Morsárjökull um allt að 1 km frá árunum 1902–1904 til ársins 1953 eða til þess tíma þegar hann hóf mælingar á jöklinum. Síðan hefur jökullinn haldið áfram að hörfa og árið 2006 hafði hann hörfað um 2 km alls. Rétt er þó að geta þess að upp úr 1970 gekk jökullinn fram um 4. mynd. Bergflóðsurðin á Morsárjökli stuttu eftir að bergflóðið féll. Greinileg ummerki nýlegs jökulrofs eftir þykkari jökul getur að líta í neðri hluta hlíðanna beggja vegna jökulsins. – The accumulation lobe shortly after the rock avalanche fell. Clear indication of glacier erosion by a thicker outlet glacier can be seen in the lower part of the slopes on both sides. Ljósm./Photo: Matthew Roberts 2007. -140 -120 -100 -80 -60 -40 -20 0 20 40 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 M æ lin ga r á h ör fu n ja ar s M or sá rjö ku ls (m ) – R et re at o f t he M or sá rjö ku ll gl ac ie r ( m ) Ár – Year 5. mynd. Breytingar á jökuljaðri Morsárjökuls frá 1933 til 2011. Jökullinn hefur hörfað um 1592 m frá því að mælingar hófust um 1933. – The retreat of the Morsárjökull glacier from 1933 to 2011. The glacier has retreated 1592 m since first measurements in 1933. 81_3-4_loka_271211.indd 134 12/28/11 9:14:02 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.