Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 22
1972 8. Kirkjuþing 10. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um milliþinganefnd til athugunar á sambandi ríkis og kirkju. Flutn.m. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið 1972 samþykkir að kjósa þriggja manna millinefnd, sem kynni sér og fylgist með umræðum annarra Norðurlandaþjóða, einkum Svía - um breytingar á sambandi ríkis og kirkju í átt til aðskilnaðar. Útgjöld nefndarinnar vegna gagnasöfnunar og annars óhjákvæmilegs kostnaðar greiðist úr Kristnisjóði. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. Þorkell Steinar Ellertsson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri samþykkt með breytingu og yrði þannig: Kirkjuþing 1972 samþykkir að fela kirkjuráði að kynna sér með gagnasöfnun umræður og gerðir annara Norðurlandaþjóða varðandi breytingar á sambandi ríkis og kirkju og sjá um, að þau gögn séu tiltæk ef á þarf að halda. Þetta var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.