Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 27
1972 8. Kirkjuþing 15. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um almanakið. Flutn.m. frú jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að þjóðkirkjan stefni að því, að guðspjallstexti hvers sunnudags verði tekinn upp aftur í almanaki, útgefnu af Hinu íslenska þjóðvinafélagi (íslands- almanakinu). Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndjn lagði til, að ályktunin yrði þannig og var það samþykkt: Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að vinna beri að því, að vísanir til texta kirkjuársins verði prentaðar með íslands- almanakinu, svo og heiti helgidaganna, og felur kirkjuráði að koma málinu í framkveand í samráði við Háskólann, og bendir í því sambandi á bls.47 í íslandsalmanakinu 1971*

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.