Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 33

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 33
1972 8. Kirkjuþing 20. mál Frh. Tillaga nefndarinnar var síðan samþykkt með 10 samhljóða atkv., svo hljóðandi: Kirkjuþing vísar til þess, að bent hefur verið á það með biskupsbréfi, hvernig líkkistur skuli snúa við útfarar- athafnir í kirkjum. Var mælzt til þess í bréfinu, að sú regla um þetta, sem verið hefur í gildi um aldirnar og er enn órofin í flestum byggðum landsins, sé alls staðar virt og henni fylgt. Kirkjuþing mælir með, að allir, sem sjá um útfarir, hlíti þessum tilmælum, svo að tekið sé fyrir það misræmi, sem komízt hefur á í þessum efnum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.