Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 36

Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 36
1972 8. Kirkjuþing 23. mál Frumvarp til breytinga á lögum nr. 35 frá 9. maí 1970, um skipan prestakalla og prófastsdæma og um Kristnisjóð. Flutn.m. sr. Sigurður Kristjánsson og Gunnlaugur Finnsson. 1.grein. IX. 57- málsliður orðist svo: Bíldudalur: Bíldudals- og Selárdalssóknir. Prestssetur: Bíldudalur. X. 58. málsliður. Milli orðanna: Þingeyri - Þingeyrar komi: Hrafnseyrar - Mál þetta var flutt að tilmælum sóknar- manna í Hrafnseyrarsókn. Því var vísað til löggjafarnefndar (frsm. Ásgeir Magnús- son), er skilaði svofelldu áliti, sem þingið samþykkti: Kirkjuþing telur þessa tillögu og óskir safnaðarins eðlilegar og sanngjarnar, en vísar til 11. gr. laga nr. 35/1970 um fram- kvæmd breytingarinnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.