Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 38

Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 38
1972 8. Kirkjuþing 25. mál T 1 1. 1 a g a til þingsályktunar um söngmál safnaða. Flutn.m. sr. Sigurður Guðmundsson og sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1972 beinir þeirri ósk til kirkjuráðs, að það í samráði við söngmáiastjóra kirkjunnar, vinni að úrbótum á organista- og söngmálum safnaðanna. Vill Kirkjuþing í því sombandi minna á frumvarp það er samþykkt var á Kirkjuþingi 1970 um kirkjuorganleik og söng- kennslu í skólum. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Pétur Þ. Ingjaldsson). Nefndin lagði til, að ályktunin vaari samþykkt svo hljóðandi, sem og var gert: Kirkjuþing 1972 beinir þeirri ósk til kirkjuráðs, að það í samráði við söngmálast jóra kirkjunnar, vinni áfram að úrbótiim á organista- og söngmálum safnaðanna. Vill Kirkjuþing í því sambandi minna á frumvarp það er samþykkt var á Kirkjuþingi 1970 um kirkjuorganleik og söngkennslu í skólum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.