Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 40

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 40
1972 8. Kirkjuþing 27. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um blaðafulltrúa. Flutn.m. sr. Bjarnl Sigurðsson. Á undanförnum árum hafa prestar og aðrir áhugamenn um málefni kirkjunnar iðulega rætt nauðsyn þess^ að kirkjan hefði í þjónustu sinni blaðafulltrúa. Kirkjuþing styður þessa hugmynd og felur kirkjuráði að kanna möguleika á ráðningu slíks formælanda eða útbreiðslustjóra við fyrstu hentugleika. Vísað til allsherjarnefndar (frsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndin mælti með tillögunni óbreyttri og var hún samþykkt þannig.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.