Öldrun - 01.03.2002, Qupperneq 33

Öldrun - 01.03.2002, Qupperneq 33
34 ÖLDRUN – 20. ÁRG. 1. TBL. 2002 Styrkur til umsóknar úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags íslands Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags íslands er ætlað að styrkja vísinda- og rannsóknarstarfsemi á málefnum aldraðra, sem framkvæmd er á vegum félagsins eða einstaklinga. Umsóknir er tilgreini lýsingu og markmið rannóknarverkefnis, skulu sendar stjórn Vísindasjóðs ÖFFÍ, Önnu Birnu Jensdóttur Sóltún 2 105 Reykjavík fyrir 11.mars 2002

x

Öldrun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.