Öldrun - 01.05.2008, Qupperneq 8

Öldrun - 01.05.2008, Qupperneq 8
8 www.oldrun.net ÖLDRUN – 27. árg. 1. tbl. 2008 Eigi fólk erfitt með að setja sér mörk eða ef það hefur ekki innsýn í hvað ýtir undir verki getur gagnast því að halda einfalda dagbók þar sem eru skráðar helstu athafnir hvers dags og verkjum síðan gefin einkunn á skalanum 0­10 þar sem 0 eru engir verkir en 10 eru verstu, hugs­ anlegu verkir. Þannig verður augljósara hvaða athafnir ýta undir verki og þá er hægt að vinna með þær upplýsingar. Þannig má t.d. breyta vinnustellingum, auka hvíldartíma, skipta upp verkum eða jafnvel forðast ákveðnar athafnir. Hægt er að beita einföldum aðferðum heima við til að slá á verki. Mikið úrval er til af heitum bökstrum sem hægt er að hita í ofni eða örbylgjuofni. Ísbakstrar slá vel á verki og bólgur. Hægt er að útvega TNS, lítil rafmagns­ tæki til verkjameðferðar. Rafskautum er þá komið fyrir á húð við verkjasvæði, tækið stillt og svo er hægt að vera á hreyfingu meðan tækið er að vinna. Góð reynsla er af slökun við meðferð verkja. Margar tegundir slökunar eru til og misjafnt hvað hentar hverjum og einum. Aðalatriðið er að finna hvað hentar og ná góðum tökum á þeirri aðferð18,19. Lokaorð Ein mesta framför síðustu ára í sjúkraþjálfun gigt­ arfólks er viðurkenningin á takmörkuðu gagni óvirkrar meðferðar og mjög aukin notkun æfinga og þjálfunar1. Miklu máli skiptir góð samvinna fagaðila og góð samvinna sjúkraþjálfara og einstaklingsins. Hann á alltaf að gera þá kröfu til þeirra sem koma að meðferð hans að þeir fylgist með nýjungum og hafi góða þekkingu á viðfangsefnum sínum. Margar einfaldar og kostnaðarlitlar leiðir að betri líðan eru vannýttar svo sem fræðsla um sjúkdóminn, nauðsyn og öryggi þjálfunar og ábata af þyngdartapi. Heimildir 1. Walker, J.M. og Helewa, A.(1996). Physical therapy in arthritis. Phila­ delphia: W. B. Saunders Company 2. Kristján Steinsson (2003). Iktsýki, nýjungar í meðferð liðagigtar. Gigtin, 2 3. Coleman, E.A., Buchner, D.M, Cress M.E., Chan, B.K. og de Lateur, B.J. (1996, jan). The relationship of joint symptoms with exercise performance in older adults. Journal of the American geriatrics society, 44(1):14–21 4. Doi, T., Akai, M., Fujino, K., Iwaya, T., Kurosawa, H., Hayashi, K. og Marui, E. (2008, apr.). Effect of home exercise of quadriceps on knee osteoarthritis compared with nonsteroidal antiinflammatory drugs: a randomized controlled trial. American journal of physical medicine and rehabilitation, 87(4), 258–69 5. Silva, L.E., Valim, V., Pessanha, A.P., Oliveira, L.M., Myamoto, S., Jones, A. og Natour, J. (2008, jan). Hydrotherapy versus conventional land­based exercise for the management of patients with osteoarthritis of the knee: a randomized clinical trial. Physical therapy, 88(1), 12–21 6. Jamtvedt, G., Dahm, K.T., Christie, A., Moe, R.H., Haavardsholm, E., Holm, I. og Hagen, K.B.(2008, jan). Physical therapy interventions for patients with osteoarthritis of the knee: an overview of systematic reviews. Physical therapy, 88(1),123–36 7. Conn, V.S., Hafdahl, A.R., Minor, M.A. og Nielsen, P.J. (2008, apr.). Physi­ cal activity interventions among adults with arthritis: meta­analysis of outcomes. Seminars in Arthritis and Rheumatism, 37(5), 307–16 8. Bruno, M., Cummins, S., Gaudiano, L., Stoos, J. og Blanpied, P. (2006). Effectiveness of two Arthritis Foundation programs: Walk With Ease, and YOU Can Break the Pain Cycle. Clinical interventions in aging, 1(3), 295–306 9. Bulthuis, Y., Drossaers­Bakker, K.W., Taal, E., Rasker, J., Oostveen, J., van’t Pad Bosch, P., Oosterveld, F. og van de Laar, M. (2007, nov.). Arthritis patients show long­term benefits from 3 weeks intensive exer­ cise training directly following hospital discharge. Rheumatology, (Oxford, England) 46(11), 1712–7 10. Hughes, S.L., Seymour, R.B., Campbell, R.T., Huber, G., Pollak, N., Sharma, L. og Desai, P. (2006, des.). Long­term impact of Fit and Strong! on older adults with osteoarthritis. Gerontologist, 46(6), 801–14 11. Sokka, T., Häkkinen, A., Kautiainen, H., Maillefert, J.F., Toloza, S., Mørk Hansen, T., Calvo­Alen, J., Oding, R., Liveborn, M., Huisman, M., Alten, R., Pohl, C., Cutolo, M., Immonen, K., Woolf, A., Murphy, E., Sheehy, C., Quirke, E., Celik, S., Yazici, Y., Tlustochowicz, W., Kapolka, D., Skakic, V., Rojkovich, B., Müller, R., Stropuviene, S., Andersone, D., Drosos, A.A., Lazovskis, J., Pincus, T.; QUEST­RA Group. (2008, jan). Physical inactivity in patients with rheumatoid arthritis: data from twenty­one countries in a cross­sectional, international study. Arthritis and Rheumatism, 59(1), 42–50 12. Gelber, A.C., Hochberg, M.C., Mead, L.A., Wang, N.Y., Wigley, F.M. og Klag, M.J. (1999, des.). Body mass index in young men and the risk of subsequent knee and hip osteoarthritis. The American journal of medic­ ine, 107(6), 542–8 13. Messier, S.P., Loeser, R.F., Mitchell, M.N., Valle, G., Morgan, T.P., Rejeski, W.J. og Ettinger, W.H. (2000, sept.). Exercise and weight loss in obese older adults with knee osteoarthritis: a preliminary study. Journal of the American Geriatrics Society, 48(9), 1062–72 14. Miller, G.D., Nicklas, B.J., Davis, C., Loeser, R.F., Lenchik, L. og Messier, S.P. (2006, júl.). Intensive weight loss program improves physical function in older obese adults with knee osteoarthritis. Obesity (Silver Spring, Md.), 14(7), 1219–30 15. Focht, B.C., Rejeski, W.J., Ambrosius, W.T., Katula, J.A. og Messier, S.P. (2005, okt.). Exercise, self­efficacy, and mobility performance in over­ weight and obese older adults with knee osteoarthritis. Arthritis and rheumatism, 53(5), 659–65 16. Jinks, C., Jordan, K. og Croft, P. (2006, okt.). Disabling knee pain­­another consequence of obesity: results from a prospective cohort study. BMC public health, 6, 258 17. Covinsky, K.E., Lindquist, K., Dunlop, D.D., Gill, T.M. og Yelin, E. (2008, jan.). Effect of arthritis in middle age on older­age functioning. Journal of the American Geriatrics Society, 56(1), 23–8 18. Morone, N.E. og Greco, C.M. (2007, maí­jún.). Mind­body interventions for chronic pain in older adults: a structured review. Pain Medicine, 8(4), 359–75 19. Baird, C.L. og Sands, L.P. (2006, okt.). Effect of guided imagery with relaxation on health­related quality of life in older women with osteo­ arthritis. Research in nursing and health, 29(5), 442–51

x

Öldrun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.