Són - 01.01.2006, Page 27

Són - 01.01.2006, Page 27
RÍMUR AF SKÓGAR-KRISTI 27 26 Hringþöll svarar og hneigði sig: Hent hefur þetta lítið mig, eg hefi klerknum efalaust veitt allt það hann hefur falað og beitt. 27 Hvörsu oft hefur hann og þú hafst að þvílíkt, menja brú. Lofaður herra, lindin kvað, lagt hefi eg ekki í minni það. 28 Átti eg í morgun eðli og hann áður en eg til skógar rann. Því er nú undir þinni náð þungleg skrift og hefndin bráð. 29 Fyrir þín skjalleg skriftar mál skal eg þér nú með ekki tál veita bæn þá vildir þú; vífið svaraði og gladdist nú: 30 Fljót kjörin er sú fagnaðar bæn fegin vil eg, segir brúðurin kæn, bráðdauður verði bóndinn minn, bið þá ekki meira um sinn. 31 Bið þú um annað, Kristur kvað, kæran, máttu skilja það síst vill dauða syndugs manns sá sem girnist velferð hans. 32 Volldugur, þá kvað vella lín, veittu hann missi heyrn og sýn. Mun hann þá hvorki mig né klerk mega um kunna orð né verk. 33 Þessa bæn sem biður þú nú bili þig hvorki ást né trú þegar mun öðlast þorna bil; þar skal eg ekki spara mig til. 34 Kærlega frá eg að kyrtla brík Kristi þakkar orðin slík. Gefur hann síðan gullas lín góðmannlegana blessan sín. 35 Skilur hún þar við Skógar-Krist, skundaði síðan bauga rist heim á sinn hinn góða garð, gamanið hennar nóglegt varð. 36 Bráðlega frétti brauga rein bóndinn hennar kominn var heim. Kappinn út í kirkju lá, kæran bjó til matarins þá. 37 Þegar sem búin var brúðurin ljós býður hún einni vinnudrós kalla að bóndinn kæmi þar og kynnti honum að borðað var. 38 Heimakonan, sem hústrú bað, hitti bóndann þegar í stað. Býður hún honum til borðs að gá, brá hann sér hvorgi og grafkyrr lá. 39 Hún gekk inn en hér næst líðr hústrúin bæði og maturinn bíðr. Bóndinn ekki bæinn kom í, brúðurin spyr hvað olli því. 40 Heimakonan gaf henni svar: Hann vildi ekki við mig par mæla þegar ég minnti hann á mál væri honum til borðs að gá. 41 Tala þú hátt segir kvinnan kæn, kann vera hann hafi þá legið á bæn, en ef hann svarar nú öngvu til út skal eg kvað menja bil.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.