Són - 01.01.2006, Blaðsíða 62

Són - 01.01.2006, Blaðsíða 62
HJÖRTUR MARTEINSSON62 15 Benedikt Gröndal (1954:15–16). Þarna komst ég út í skáldskapar rugl, fyrirgefðu vinur! Skáldskap- urinn er ekkert annað en hugsjóna veröld og ímyndan, full af fögrum blómum og einhverjum óskiljanlegum unaðsmyrkrum, sem hverfa aftur þegar menn vakna./.../15 Eins og ofanrituð orð bera með sér þá sækir heimþráin á huga skáldsins í útlöndum og fyrr en varir hefur doðinn og söknuðurinn snúist upp í andhverfu sína og galgopaskap þar sem Benedikt varpar fyrir róða hinu óbundna máli og undirstrikar heita ást sína til ætt- jarðarinnar í sérkennilegu 14 lína kvæði. Á eftir því fylgir síðan full- komin sonnetta í ítölskum anda. Líklega verður því seint svarað hvað vakti fyrir Benedikt Gröndal, þegar hann kaus að færa hugsun sína í þennan búning andstæðu en um leið samhverfu því sýnt þykir, þegar allt kemur til alls, að á blaðinu standa tvær sonnettur. Og það sem meira er um vert: bragliðir hinnar fyrri eru fjórir í stað fimm í þeirri síðari sem fellur fullkomlega að hefðinni. Sýnilegt er einnig að Benedikt varpar fyrir róða í fyrri sonnettunni hefðbundinni rím- skipan. Nærtækasta skýringin á háttalagi Benedikts er líklega sú að með þessari framsetningu hafi hann viljað undirstrika en um leið andæfa röklegri byggingu sonnettunnar með sína fastmótuðu niðurstöðu. Hugtakið heimþrá virðist í huga skáldsins ekki þurfa að lúta neinni rökleiðslu eða kvæði sem flytur mönnum slíkan boðskap að fela í sér stigmögnun lýsingarinnar. Niðurstaða sem er fyrirfram kunn; kjarni kvæðisins, heimþráin, þarf aðeins áréttingarinnar við. Af því stafar fjöldi skýringarsetninganna í kvæðinu. Síðan er eins og skáldið vilji í seinna kvæðinu undirstrika hina sömu niðurstöðu og í fyrra kvæðinu – niðurstöðu sem er söm þrátt fyrir hið fastmótaða og stranga form sonnettunnar. Niðurstaðan verður ætíð hin sama hvert svo sem skáld- skaparformið er. Hins mætti líka geta að með því að setja ljóðin svo upp sem Benedikt gerir þá hafi hann verið að undirstrika að þrátt fyrir „óskapn- að“ eða óreglu fyrra erindisins búi hann þrátt fyrir allt yfir þeirri kunn- áttu og andagift sem þurfi til að raða línunum 14 þannig upp að úr verði fullgild sonnetta sem hlítir réttum bragliðafjölda, rímskipan og framvindu. Því er síðan við að bæta að í þeim sonnettum, sem eftir Benedikt Gröndal liggja á prenti, víkur hann hvergi frá hinni ítölsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.