Són - 01.01.2006, Blaðsíða 165

Són - 01.01.2006, Blaðsíða 165
LJÓÐ 2005 165 ljóðakvöld í Café Rosenberg annan hvern miðvikudag. Sjálfur las hann ljóð úr væntanlegri ljóðabók sinni fyrsta kvöldið, ásamt Einari Ólafssyni, Garðari Baldvinssyni og Höjki, sem meðal annara hefur birt ljóð sín á <ljóð.is>. Þessi vefsíða, Ljóð.is, er einmitt gott dæmi um dugnað og virkni íslenskra skálda, sem birta ljóð á netinu, jafnframt því að fjalla um þau og gagnrýna. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um ljóðauppákomur og dag hvern má lesa þar ljóð dagsins. Áhuga- samir gætu einnig fundið áhugaverð ljóð og umfjöllun á vefsíðunni <hugi.is/ljod>. Umfjöllun um ljóðaumræðu ársins verður ekki lokið án þess að geta um gagnrýnendur sem ef til vill má segja að séu í þeirri stöðu að veita ljóðskáldum „faglegt“ aðhald; að telja kosti og galla bókan- na, svo að væntanlegir lesendur geti myndað sér skoðun á því hvort tiltekin ljóðabók sé lestursins virði eða ekki. Ekki virðist alltaf ljóst hvort gagnrýnin sé í þágu skáldanna, hins almenna lesanda eða ís- lenskrar bókmenntasögu, en líklega þjónar hún að einhverju leyti öllu þessu. Ljóðabókagagnrýni fer að mestu fram í dagblöðum og tímaritum en auk þess að minnsta kosti tveimur vefsíðum, öðrum en Ljóð.is. Þetta eru bókmenntavefur Borgarbókasafns Reykjavíkur (<bokmenntir.is>) og <kistan.is>. Ljóðagagnrýnendur ársins voru margir, en vel mætti nefna nokkra þeirra, svo sem Ágúst Borgþór Sverrisson, Ásgeir H. Ingólfsson, Berglindi Steinsdóttur, Erlend Jóns- son, Guðbjörn Sigurmundsson, Gunnþórunni Guðmundsdóttur, Hilmu Gunnarsdóttur, Inga Björn Guðnason, Kristrúnu Heiðu Hauksdóttur, Maríu Gestsdóttur, Móeiði Hlíf Geirlaugsdóttur, Ólaf Guðstein Kristjánsson, Pál Baldvin Baldvinsson, Unni Maríu Berg- sveinsdóttur, Úlfhildi Dagsdóttur og Viðar Hreinsson. Þessir gagn- rýnendur eru misvirkir og umfjöllun þeirra allt frá því að vera viða- mikil bókagagnrýni niður í örstutta pistla. Lokaorð Að lokinni samantekt um ljóð og útgáfur ársins 2005 mætti ef til vill spyrja hvort ekki væri ráð að hvíla goðsögnina um að ljóðið sé í dauðateygjunum. Vera má að bækurnar seljist ekki í stórum upplög- um en umræðan hefur verið allnokkur og virkni ljóðskálda allmikil. Sönn list felst alltaf í tjáningu listamannsins og grundvallast á þörf hans fyrir að túlka lífið. Hið sama á við um ljóðið; það sprettur af tjáningarþörf skálds sem leggur sig fram um að sýna okkur lífsbrot og hugsanir með hugmyndum og orðum og þar með talið skáldamáli og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.