Són - 01.01.2006, Síða 29

Són - 01.01.2006, Síða 29
RÍMUR AF SKÓGAR-KRISTI 29 58 Alla vikuna upp í samt er henni þetta furðu tamt að búa hjá klerknum bónda gegnt, brá hann sér hvergi, það hefi eg fregnt. 59 Því næst lagðist þorngrund niðr þegar hún hafði klerkinn viðr sukkað eftir sinni vild, svo var hún þó við bóndann mild. 60 Einhvörn morgunn æðiskyrr auðar lindi bóndinn spyr: Mun það nokkuð mjög frá sið manna vera þó slátrum við. 61 Hróðig ansar hringa brú: Hvörju viltu slátra nú. Arðurnauti okkru því sem eigu minni er feitast í. 62 Gjöra skal eg sem garpurinn bað get eg þó ei að sinni það, flestum hefi eg nú fengið starf, fólkið er ekki við sem þarf. 63 Ekki þarftu, auðar bil, að ætla hér svo marga til. Fullting klerks og fylgið þitt fullvel dugir við nautið mitt. 64 Klæddist frúin og klerkinn vekr, kyrrlega segir og á honum tekr: Sæktu naut það slátra skal, sendimanna er ekki val. 65 Klerkurinn spratt í klæðin sín, komin er þessi fregn til mín, sækir naut og hefur það heim, hjónin taka við uxa þeim. 66 Bóndinn lagði band á naut og biður því halda menja laut. Hann tók öxi í hönd sér þá, húsfreyjan talaði hún þetta sá. 67 Best er að láta, bóndi minn, berja klerkinn uxann þinn. Hann sér betur að höggva en þú; halurinn ansar sinni frú: 68 Mitt er aflið meira en hans, mun það verða prófað til sanns. Niðr fyrir mig hefi eg nóga sýn, nú skal reynast orkan mín. 69 Klerkurinn tók í höfuð og horn, horfði á þetta bauga norn. Heldur hann undir höggið þar en húsfreyjan ekki óhrædd var. 70 Báðum höndum bóndinn mætr bitra öxi ríða lætr. Hjó hann svo klerksins hálsinn á, höfuðið fauk af bolnum þá. 71 Húsfreyjan talar með harmi nú: Hjóst ei það sem áttir þú. Bóndinn ansar brúði sín: Beint fór eftir vilja mín. 72 Kæran gekk til kirkju þá og kónginn beiddi himnum á frelsa þennann fellda klerk og fyrirgefa honum sín orð og verk. 73 Skógar-Kristur skaust þar inn sem skorðan æpti klerkinn sinn. Biður hann ekki í bænum sljó brúðurin velji um kosti tvo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.