Són - 01.01.2006, Page 30
HEIMILDASKÁ
Aarne’s, Antti og Thompson, Stith. 1973. The Types of the Folktale, A
Classification and Bibliography. (FF Communications No. 184.)
Suomalainen Tiedeakatemia Academia Scientiarum Fennica. Hels-
inki.
Björn K. Þórólfsson. 1934. Rímur fyrir 1600. Safn fræðafjelagsins um
Ísland og Íslendinga IX. Hið íslenska fræðafjelag. Kaupmannahöfn.
Craigie, A. William. 1952. Sýnisbók íslezkra rímna I–III. Frá upphafi
rímnakveðskapar til loka nítjándu aldar. Thomas Nelson and Sons
LTD, London, Edinburgh, Paris, Melbourne, Toronto and New York
/ Leiftur. Reykjavík.
Davíð Erlingsson. 1989. „Rímur“. Íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og
bókmenning. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson. Bókaútgáfan Þjóðsaga.
Reykjavík, 330–355.
Davíð Erlingsson. 1980. „Skógar-Kristur“. Ólafskross. Ristur Ólafi Hall-
SÓLVEIG EBBA ÓLAFSDÓTTIR30
51 hann í aðalhandritinu AM 605 4to.
52 eyðan líns] eyði líns 1783; eyðann líns 146a; auðar lín 47.
74
Annar kostur er sá þinn
að þú farir í helli minn
og þjónir Guði af þínum mátt,
þá mun frelsast auðar gátt.
75
Elligar skal eg sem óðurinn tér
eld af himnum senda þér
og ljósan51 brenna upp líkama þinn,
líttu á þennan boðskap minn.
76
Fegin vil eg, segir fallda lín,
fyrr en vera hjá bónda mín
hafa þá skrift sem hörðust er,
hverja sem þú býður mér.
77
Ágæt frá eg að eyðan líns52
eftir ráði meistara síns
hellinn byggði hæg í lund
og hrein um alla ævi stund.
78
Bóndinn annast bauga rist
og birtist þó fyrir Skógar-Krist
ævinlega með allri dyggð
og andaðist hvort í sinni byggð.
79
Atla eg því fyrir Jesús Krist
öðlast muni þau himnavist,
þann sem allt eð góða gefr,
gott fær hver sem iðrast hefr.
80
Rekkar taki nú rímur tvær.
Rög〈n〉valdur hefur yrktar þær.
Ævintýrið af auðar rist
úti er bæði og Skógar-Krist.