Són - 01.01.2006, Síða 47
SÆL OG BLESSUÐ, SYSTIR GÓÐ 47
Eftir dauða dýrðar hnoss
Drottins upp hjá stóli
farðu, ótrauða hringa hnoss,
hans fyrir rauða benja foss.
Tjáir hundruð átján öld,
ellefu þrisvar betur,
að ber stund og ævikvöld,
angurs lundin þverrar köld.
Drottinn tér af desember
daga þrenna tíu,
seimgrund þér það sanna hér,
segja ber og trúðu mér.
Solveig heitir systir þín,
sem á landi Ósa,
bús við streitir brögðin fín,
ber þér veita þundar vín.
Finis
hringa hnoss : kona
benja foss : blóð
seimgrund : kona
þundar vín : skáldskapur
HEIMILDIR:
Borgfirzkar æviskrár VIII. 1991. Sögufélag Borgarfjarðar, Akranesi.
Bjarni Gissurarson. 1960. Sólarsýn. Kvæði. Jón M. Samsonarson sá um
útgáfuna. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Jakob Benediktsson ritstýrði. Mál
og menning, Reykjavík.
Íslendingabók www.islendingabok.is. Skoðað í ágúst 2006.
Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu 1781–1958 I–IV. 1949–1959. Sögu-
félag Skagfirðinga, Sauðárkróki.
Jón Árnason. 1879. Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri. Útg. Ólafur Bjarn-
arson. B. M. Stephánsson, Akureyri.
Jón Espólín, Einar Bjarnason. 1976–1979. Saga frá Skagfirðingum 1685–
1847 I–IV. Umsjón höfðu með útgáfunni: Kristmundur Bjarnason,
Hannes Pétursson, Ögmundur Helgason. Iðunn, Reykjavík.
Jón Þorkelsson. 1888. Om digtningen på Island i det 15. og 16. århundrede.
Andr. Fred. Høst & Søns Forlag, København.
Júlíus Jóhannesson. 1964. Svalbarðsstrandarbók. Svalbarðsstrandarhrepp-
ur, Akureyri.
Kristmundur Bjarnason. 1969–1973. Saga Sauðárkróks I–III. Sauðár-
krókskaupstaður, Sauðárkróki.
Kristmundur Bjarnason. 1987–1989. Sýslunefndarsaga Skagfirðinga I–II.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu, Akureyri.
Manntal á Íslandi 1816 I–VI. 1947–1974. Ættfræðifélagið, Akureyri og
Reykjavík.