Són - 01.01.2006, Side 73

Són - 01.01.2006, Side 73
„GULLBJARTAR TITRA GÁRUR BLÁRRA UNNA“ 73 ofangreindu dæmi þá er hvorki að finna skil á milli átt- og sexhend- unnar hjá Þorsteini né innbyrðis á milli ferhendanna eða tersettanna. Skemmtileg er einnig myndræn framsetning Þorsteins í niðurlagi fjórðu braglínu er hann dregur strik út á spássíuna á eftir orðinu „langa-strik“! Þessi uppsetning er þó ekki einkennandi fyrir þessi skáld því ókunnug fyrirmynd virðist hafa valdið því að Gísli Thor- arensen rambaði á sömu uppsetningu í sonnettu sinni um séra Þorvarð Jónsson. Hjá Þorsteini og Sigfúsi er þó augljóslega um hefð að ræða sem þeir virðast hafa tekið upp eftir fyrirmynd frá amerísk- um skáldum þessa tíma sem mörg hver viðhöfðu einmitt þessa upp- setningu á sonnettunni. 2.3.2 Rímskipan Ljóðstafasetningin gegnir ekki ein merkingarfræðilegu hlutverki í kveðskapnum. Rímið, eða skipan rímhljóma í kveðskap, vegur þar einnig þungt. Hlutverk ríms er ekki bara í því fólgið að styrkja heild kvæðisins eða auðvelda lesandanum að festa ljóðið í minni. Rímið skapar hverju kvæði ákveðna samslungna heild – nokkurs konar ramma er lykst um ljóðið. Rímið gegnir því hvort tveggja í senn hljómrænu, fagurfræðilegu og merkingarlegu hlutverki. Þannig tengjast saman þær braglínur sem lúta sama rími og með markvissri notkun ríms má undirstrika merk- ingu ákveðinna orða í ljóðinu. Þegar vel tekst til verkar rímið ekki sem tálmi á hugsun skáldsins heldur skerpir það anda þess og fram- setningu. Rímið hvetur skáldið til að færa hugsun sína fram á óvænt- an og hnitmiðaðan hátt með því að setja fram nýja rímhljóma í kveðskapnum. Þessi varð og raunin að nokkru leyti í sonnettukveðskap íslenskra skálda þótt hún hafi ekki sett mark sitt á kveðskapinn fyrr en liðið var að lokum tíunda áratugar þessarar aldar. Framsetning nýrra rímtil- brigða setti þá fyrst svip á formtilraunir hinna rómantísku íslensku skálda. Þar skipar Þorsteinn Þ. Þorsteinsson háan sess. Hann skákaði sem fyrrum í skjóli fjölda þeirra sonnetta sem hann hafði ort. Þær tilraunir, sem hann gerir með skipan rímhljóma í sonnettum sínum, kallast á við það sem sjá má í sonnettum Jakobs J. Smára eftir 1920. Sá samanburður verður hins vegar að bíða annarra tíma þar sem hann liggur utan þessarar rannsóknar. Þegar horft er til rímsins í sonnettum íslenskra skálda verða eink-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.