Són - 01.01.2006, Side 113
GELLINI Á FERÐ OG FLUGI 113
Lokaorð
Hér hefur verið fylgst með Arnljóti gellina frá því að hann endur-
fæddist í hinu fræga kvæði Gríms Thomsen. Hann tók á sig ýmsar
myndir í meðförum skáldanna – en hélt ævinlega einhverjum þáttum
í eðli sínu og einkennum.33
Þetta er síður en svo ný bóla. Hættirnir marka gjarna yrkisefnum
braut; ljóð sem koma í kjölfar eftirtektarverðra og frægra ljóða halda
sig oft við sama eða svipað heygarðshorn. Þess vegna eignuðust ís-
lenskar bókmenntir Gellina í ýmsum myndum.
HEIMILDIR
Benedikt Gröndal. 1871. Kvæðabók. Sigurður Kristjánsson, Reykjavík.
Davíð Stefánsson. 1936. Að norðan. Þorsteinn Jónsson, Reykjavík.
Gísli Brynjúlfsson. 1991. Ljóðmæli. Prentsmiðja J.H. Schultz, København.
Guðmundur G. Hagalín. 1973. Þá var ég ungur. Almenna bókafélagið,
Reykjavík.
Gunnar S. Hafdal. 1934. Glæður I. Félagið „Birtan“, Akureyri.
Halla Eyjólfsdóttir frá Laugabóli. 1919. Ljóðmæli. Sigurður Þórðarson frá
Laugabóli, Reykjavík.
Helgi Sæmundsson. 1981. Kertaljósið granna. Skákprent, Reykjavík.
Jónas Hallgrímson. 1944. Ljóðmæli. Tómas Guðmundsson bjó til prent-
unar. H.F. Leiftur, Reykjavík.
Jónas Þorbergsson. 1936. Ljóð og línur. Prentsmiðjan Acta H.F., Reykja-
vík.
Lie, Hallvard. 1967. Norsk verslære. Universitetsforlaget, Oslo og Stock-
holm.
Matthías Jochumsson. 1975. „Englar hæstir ...“ (þýðing á sálmi eftir J.S.
Blackie). Sálmabók íslensku kirkjunnar. Kirkjuráð, Reykjavík.
Páll Ólafsson. 1984. Kvæði, síðara bindi. Sigurborg Hilmarsdóttir gaf út.
Skuggsjá, Hafnarfirði.
Sigfús Blöndal. 1917. Drottningin í Algeirsborg og önnur kvæði. Þorsteinn
Gíslason, Reykjavik.
33 Hér er skylt að geta þess að vart hef ég fundið öll þau ljóð sem íslensk skáld hafa
ort undir tilteknum hætti; vafalítið eiga fleiri eftir að koma í ljós.