Són - 01.01.2006, Side 120
EINAR JÓNSSON120
Eins væri það barnsleg einfeldni að telja sjálfsögð sannindi, þó svo
virðist, þessar hendingar Stefáns Harðar í „Nóni“:18
Dauður sjór
vinur himinblámans
HEIMILDIR
ÖRNEFNASKRÁR
Lambafell og Seljavellir. Þórður Tómasson skráði. Örnefnastofnun.
Rauðafell. Þórður Tómasson skráði. Örnefnastofnun.
Rauðafell. Þórður Tómasson skráði eftir frásögn Stefáns Halldórssonar.
Örnefnastofnun.
Raufarfell (og Selkot). Þórður Tómasson skráði. Örnefnastofnun.
PRENTUÐ RIT
„Eyjafjallajökull“. 1964. Uppdráttur Íslands. Blað 58. Landmælingar Ís-
lands [, Reykjavík. Stakt „atlasblað“].
Halldór Laxness. 1955. Heimsljós I–II. Önnur útgáfa. Helgafell, Reykja-
vík.
Halldór Laxness. 1963. Skáldatími. Helgafell, Reykjavík.
Íslandsatlas. 2005. Edda útgáfa hf., Reykjavík.
Jón Þorkelsson. 1956. Þjóðsögur og munnmæli. Önnur útgáfa. Bókfellsút-
gáfan hf., Reykjavík.
Jónas Hallgrímsson. 1993. Kvæði og laust mál. Iðunn, Reykjavík.
Jónas Jónasson. 1961. Íslenzkir þjóðhættir. Þriðja útgáfa. Ísafoldarprent-
smiðja hf., Reykjavík.
Ólafur Briem. 1945. Heiðinn siður á Íslandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík.
Ólafur Jónsson. 1979. Líka líf. Greinar um samtímabókmenntir. Iðunn, Reykja-
vík.
Stefán Hörður Grímsson. 2000. Ljóðasafn. Mál og menning, Reykjavík.
Þórður Tómasson. 2000. Gestir og grónar götur. Mál og mynd, Reykjavík.
MUNNLEGAR HEIMILDIR
Kolbeinn Gissurarson, bóndi og hreppstjóri, í Selkoti undir Eyjafjöllum.
Viðtal við Einar Jónsson sumarið 2006.
Þórður Tómasson, safnstjóri Byggðasafns Rangæinga og Vestur-Skaft-
fellinga í Skógum. Viðtal við Einar Jónsson sumarið 2006.
18 Stefán Hörður Grímsson (2000:75).